Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

ASÍ varar við óábyrgri hagstjórn og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hunsa ábendingar sérfræðinga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

ASÍ var­ar við óá­byrgri hag­stjórn og gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ábend­ing­ar sér­fræð­inga

ASÍ furð­ar sig á stað­hæf­ing­um fjár­mála­ráð­herra um að minni sam­keppn­is­hæfni sé að­al­lega vegna launa­þró­un­ar: „Minni sam­keppn­is­hæfni út­flutn­ings­greina má fyrst og fremst rekja til styrk­ing­ar á nafn­gengi krón­unn­ar. Hlut­deild launa­fólks í hag­vext­in­um er síst of stór.“
Engeyingarnir og viðskiptafélagar þeirra töldu „brotið gegn lögvörðum réttindum sínum“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir og við­skipta­fé­lag­ar þeirra töldu „brot­ið gegn lög­vörð­um rétt­ind­um sín­um“

Glitn­ir HoldCo lagði fram vara­kröfu um að stað­fest yrði lög­bann sem tæki einkum til upp­lýs­inga um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjöl­skyldu hans og við­skipta­fé­laga. „Áttu ekk­ert er­indi við al­menn­ing,“ sagði bróð­ir þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í yf­ir­lýs­ingu sem Glitn­ir HoldCo lagði fram.
The Guardian: 175 þúsund manns lásu fréttina um Bjarna Benediktsson og Sjóð 9
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

The Guar­di­an: 175 þús­und manns lásu frétt­ina um Bjarna Bene­dikts­son og Sjóð 9

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur synj­að lög­banns­kröfu Glitn­is HoldCo gagn­vart Stund­inni og Reykja­vik Media. Í yf­ir­lýs­ingu frá The Guar­di­an rek­ur blaða­mað­ur­inn Jon Henley ástæð­ur þess að ákveð­ið var að birta frétt­ina um sölu Bjarna Bene­dikts­son­ar á eign­um sín­um í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins 2008 og und­ir­strik­ar frétta­gildi máls­ins.
Ríkisstjórn Íslands leggur skattfé í áróðursfyrirtæki
Greining

Rík­is­stjórn Ís­lands legg­ur skatt­fé í áróð­urs­fyr­ir­tæki

Ís­lensk yf­ir­völd leita til al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­is sem hef­ur unn­ið fyr­ir Sádi-Ar­ab­íu og Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta, auk að­ila sem gerst hafa sek­ir um þjóð­armorð og morð á sak­laus­um borg­ur­um. Hluti af 200 millj­ón­um króna af skatt­fé sem runn­ið hef­ur til Burst­on-Marstell­er hef­ur far­ið í að rétta hlut Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar.

Mest lesið undanfarið ár