Aðili

Bára Halldórsdóttir

Greinar

Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“
Fréttir

Var ný­kom­in af spít­al­an­um þeg­ar hún frétti af nýj­ustu kröfu Mið­flokks­manna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Heilsu Báru Hall­dórs­dótt­ur hef­ur hrak­að eft­ir að þing­menn hófu lög­form­leg­ar að­gerð­ir gegn henni vegna Klaust­urs­máls­ins. Hún var ný­kom­in úr verkj­astill­ingu á Land­spít­al­an­um þeg­ar henni var til­kynnt um enn eitt bréf­ið frá lög­manni Mið­flokks­manna. Nú krefjast þeir þess að fá af­hent­ar um­tals­verð­ar per­sónu­upp­lýs­ing­ar, með­al ann­ars um fjár­mál henn­ar, sím­töl og smá­skila­boð.

Mest lesið undanfarið ár