Aðili

Arctic Fish

Greinar

Talsverður laxadauði í Dýrafirði vegna vetrarkulda
FréttirLaxeldi

Tals­verð­ur laxa­dauði í Dýra­firði vegna vetr­arkulda

Tals­verð­ur laxa­dauði hef­ur ver­ið í eldisk­ví­um Arctic Fish í Dýra­firði vegna vetr­arkulda síð­ustu vik­ur. Daní­el Jak­obs­son, starfs­mað­ur Arctic Fish, seg­ir að af­föll­in séu meiri en þau 3 pró­sent sem fyr­ir­tæk­ið gerði ráð fyr­ir. Skip frá norska fyr­ir­tæk­inu Hor­da­for hef­ur ver­ið not­að til að vinna dýra­fóð­ur úr dauðlax­in­um.
Arctic Fish vill þrefalda framleiðslu sína en eigandinn telur sjókvíaeldið tilheyra fortíðinni
GreiningLaxeldi

Arctic Fish vill þre­falda fram­leiðslu sína en eig­and­inn tel­ur sjókvía­eld­ið til­heyra for­tíð­inni

Mynd­bands­upp­tök­ur Veigu Grét­ars­dótt­ur á af­mynd­uð­um eld­islöx­um á Vest­fjörð­um hafa vak­ið upp um­ræð­una um sjókvía­eld­ið. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arctic Fish hef­ur gagn­rýnt Veigu fyr­ir mynd­irn­ar. For­stjóri eig­anda Arctic Fish tel­ur hins veg­ar að sjóvkía­eldi við strend­ur landa sé ekki fram­tíð­ina held­ur af­l­and­seldi fjarri strönd­um landa.
Starfsmaður Arctic Fish hringdi í Veigu og snupraði hana fyrir myndir af afmynduðum eldislöxum
FréttirLaxeldi

Starfs­mað­ur Arctic Fish hringdi í Veigu og snupr­aði hana fyr­ir mynd­ir af af­mynd­uð­um eld­islöx­um

Kaj­akræð­ar­inn Veiga Grét­ars­dótt­ir tók upp sögu­leg mynd­skeið af af­mynd­uð­um eld­islöx­um í sjókví­um í Arnar­firði og Dýra­firði. Starfs­mað­ur Arctic Fish og odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Ísa­firði, Daní­el Jak­obs­son, hringdi í Veigu og snupr­aði hana eft­ir að RÚV birti frétt um mál­ið um helg­ina.
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­and­inn í ís­lensku lax­eldi orð­inn rík­asti mað­ur Nor­egs

Gustav Magn­ar Witzoe, erf­ingi lax­eld­isris­ans Salm­ar, á eign­ir upp á 311 millj­arða króna. Salm­ar er stærsti eig­andi Arn­ar­lax, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands. Ís­lenska rík­ið gef­ur fyr­ir­tækj­um eins og Arn­ar­laxi kvóta í lax­eldi á Ís­landi á með­an Salm­ar þarf að greiða hátt verð fyr­ir kvóta í Nor­egi.
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
FréttirLaxeldi

Auð­linda­fyr­ir­tæki á mark­að í Nor­egi: Af­l­ands­fé­lag á Kýp­ur á nær helm­ing hluta­bréf­anna

Ís­lensk lax­eld­is­fyr­ir­tæki fara á hluta­bréfa­mark­að í Nor­egi eitt af öðru. Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki eiga stærstu hlut­ina í ís­lensku fé­lög­un­um. Hagn­að­ur­inn af skrán­ingu fé­lag­anna renn­ur til norsku. Eng­in sam­bæri­leg lög gilda um eign­ar­hlut er­lendra að­ila á ís­lensku lax­eldisauð­lind­inni og á fisk­veiðiauð­lind­inni.
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Þess vegna mun lík­lega eng­in stofn­un á Ís­landi upp­lýsa 85 millj­arða króna hags­muna­mál

Hver á að rann­saka for­send­ur máls Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjór­ans í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu laga og gekk þar með er­inda þriggja lax­eld­is­fyr­ir­tækja? Embætti Um­boðs­manns Al­þing­is hef­ur ekki fjár­magn til að stunda frum­kvæðis­at­hug­an­ir og óljóst er hvort mál­ið er lög­brot eða ekki.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.

Mest lesið undanfarið ár