Fréttamál

Árásir á Gaza

Greinar

Samsæriskenningu Stefáns Einars hafnað í ráðuneytinu
FréttirÁrásir á Gaza

Sam­særis­kenn­ingu Stef­áns Ein­ars hafn­að í ráðu­neyt­inu

Þátta­stjórn­and­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son á mbl.is full­yrð­ir að Ís­lend­ing­ar hafi fjár­magn­að hern­að­ar­mann­virki Ham­as með fram­lagi til mann­úð­ar­hjálp­ar. Hann hvet­ur til þess að með­lim­um sam­tak­anna sé „eytt af yf­ir­borði jarð­ar“ til að verja óbreytta borg­ara, með­al ann­ars á Ís­landi. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafn­ar kenn­ing­unni um að flótta­manna­hjálp Palestínu renni til hern­að­ar Ham­as-sam­tak­anna.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.

Mest lesið undanfarið ár