Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins
Lagasetningin til að sporna við skattahagræðingu álfyrirtækjanna á Íslandi mun ekki hafa mikil áhrif á Norðurál og Alcoa. Vaxtagreiðslur Norðuráls frá Íslandi til eigin fyrirtækis í Bandaríkjunum nema rúmlega 84 milljónum, hærri upphæð en sambærilegar greiðslur hjá Alcoa.
FréttirÁlver
Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015
Vaxtgreiðslur álfyrirtækisins Alcoa hafa almennt verið undir þeim viðmiðum sem kveðið er á um í nýjum lögum um tekjuskatt. Lagabreytingin sem á að koma í veg fyrir skattaundanskot slíkra fyrirtækja virðist því ekki hafa mikil áhrif. Forstjóri Alcoa segir að fyrirtækið vinni að því að kanna áhrif lagabreytingarinnar á starfsemi álfyrirtækisins.
FréttirÁlver
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Alcoa úr álverinu nema 67 milljörðum króna
Vaxtagreiðslur álversins á Reyðarfirði til félags í eigu Alcoa í Lúxemborg eru rúmlega tveimur milljörðum króna hærri en bókfært tap álversins á Íslandi. Síðasta ríkisstjórn breytti lögum um tekjuskatt til að koma í veg fyrir slíka skattasnúninga. Indriði Þorláksson segir að lagabreytingarnar séu ekki nægilega róttækar til að koma í veg fyrir skattaundanskot með lánaviðskiptum á milli tengdra félaga.
FréttirÁlver
Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi
Norsk mengunarlöggjöf er með talsvert öðru sniði en sú íslenska. Í henni eru heimildir fyrir því að refsa stjórnendum fyrirtækja sérstaklega, fremji þau ítrekað það sem kallað er „mengunarglæpi“. Reglulegt eftirlit fagaðila með vöktun álvera og hegning fyrir brot á mengunarlögum, sem er viðtekinn siður í Noregi, þekkist ekki á íslandi.
Fréttir
Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna
Ómar Ragnarsson segir gömlum virkjanaáformum laumað inn undir nýjum formerkjum með einum eða öðrum hætti.
FréttirÁlver
Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims
Orkuveita Reykjavíkur gerði sérlega óhagstæðan samning við Norðurál, sem kemur niður á íbúum sveitarfélagsins.
PistillÁlver
Lára Hanna Einarsdóttir
Spilling, skattsvik og mútur
Lára Hanna Einarsdóttir skrifar um það sem ekki má nefna.
FréttirÁlver
Skattafléttur álfyrirtækjanna: Vaxtakjör Norðuráls hjá móðurfélagi sínu tekin út úr opinberum ársreikningi
Skýring með lánakjörum Norðuráls er ekki birt í ársreikningi fyrirtækisins. Móðurfélag Norðuráls hefur lækkað vexti Norðuráls ehf. niður 5 prósentum. Indriði Þorláksson segir að fyrirtækið noti fléttur til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi en Norðurál segir að vaxtakjör fyrirtækisins séu ákveðin hjá „óháðum“ aðila.
FréttirÁlver
Indriði um skattgreiðslur Norðuráls: „Með þessari fléttu næst tvennt“
Indriði Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, er gagnrýninn á ársreikninga Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga. Hann segir að ýmislegt í reikningum fyrirtækisins bendi til að það noti „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum.
PistillÁlver
Jóhannes Benediktsson
Rafbílar frekar en stóriðja
Þjóðhagslega óarðbær stóriðja getur vikið fyrir rafbílum og þannig geta tveir mengunarvaldar horfið á einu bretti, eins og Jóhannes Benediktsson bendir á.
ÚttektÁlver
Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi
Norðurál hefur greitt 74 milljarða í fjármagnskostnað, mest til eigin móðurfélags, á sama tíma og fyrirtækið hefur skilað bókfærðum hagnaði upp á 45 milljarða króna. Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir fyrirtækið nota „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi. Öll álfyrirtækin þrjú beita ýmsum aðferðum til að eiga í sem mestum viðskiptum við móðurfélög sín og önnur tengd fyrirtæki. Álfyrirtækin segja að um eðlileg lán vegna fjárfestinga sé að ræða. Unnið er að breytingum á skattalögum í fjármálaráðuneytinu sem eiga að girða fyrir óeðlileg viðskipti tengdra fyrirtækja.
FréttirÁlver
Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera
Ragnheiður Elín Árnadóttir telur að afleiðingarnar af lokun álversins í Straumsvík yrðu slæmar fyrir Hafnarfjörð og orðspor Íslands. Sjö stórnotendur á Íslandi nota 80 prósent þess rafmagns sem framleitt er á Íslandi. Útflutningsverðmæti áls nemur 226 milljörðum á ári en einungis örfá prósent af þeim tekjum skila sér til hins opinbera, eða 3,6 prósent í tilfelli álversins í Straumsvík.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.