Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins
Lagasetningin til að sporna við skattahagræðingu álfyrirtækjanna á Íslandi mun ekki hafa mikil áhrif á Norðurál og Alcoa. Vaxtagreiðslur Norðuráls frá Íslandi til eigin fyrirtækis í Bandaríkjunum nema rúmlega 84 milljónum, hærri upphæð en sambærilegar greiðslur hjá Alcoa.
FréttirÁlver
Alcoa: Lagasetningin hefði ekki haft nein áhrif á 6,2 milljarða vaxtagreiðslur 2014 og 2015
Vaxtgreiðslur álfyrirtækisins Alcoa hafa almennt verið undir þeim viðmiðum sem kveðið er á um í nýjum lögum um tekjuskatt. Lagabreytingin sem á að koma í veg fyrir skattaundanskot slíkra fyrirtækja virðist því ekki hafa mikil áhrif. Forstjóri Alcoa segir að fyrirtækið vinni að því að kanna áhrif lagabreytingarinnar á starfsemi álfyrirtækisins.
FréttirÁlver
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Alcoa úr álverinu nema 67 milljörðum króna
Vaxtagreiðslur álversins á Reyðarfirði til félags í eigu Alcoa í Lúxemborg eru rúmlega tveimur milljörðum króna hærri en bókfært tap álversins á Íslandi. Síðasta ríkisstjórn breytti lögum um tekjuskatt til að koma í veg fyrir slíka skattasnúninga. Indriði Þorláksson segir að lagabreytingarnar séu ekki nægilega róttækar til að koma í veg fyrir skattaundanskot með lánaviðskiptum á milli tengdra félaga.
FréttirÁlver
Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi
Norsk mengunarlöggjöf er með talsvert öðru sniði en sú íslenska. Í henni eru heimildir fyrir því að refsa stjórnendum fyrirtækja sérstaklega, fremji þau ítrekað það sem kallað er „mengunarglæpi“. Reglulegt eftirlit fagaðila með vöktun álvera og hegning fyrir brot á mengunarlögum, sem er viðtekinn siður í Noregi, þekkist ekki á íslandi.
Fréttir
Blekkingum beitt til að afvegaleiða umræðuna
Ómar Ragnarsson segir gömlum virkjanaáformum laumað inn undir nýjum formerkjum með einum eða öðrum hætti.
FréttirÁlver
Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims
Orkuveita Reykjavíkur gerði sérlega óhagstæðan samning við Norðurál, sem kemur niður á íbúum sveitarfélagsins.
PistillÁlver
Lára Hanna Einarsdóttir
Spilling, skattsvik og mútur
Lára Hanna Einarsdóttir skrifar um það sem ekki má nefna.
FréttirÁlver
Skattafléttur álfyrirtækjanna: Vaxtakjör Norðuráls hjá móðurfélagi sínu tekin út úr opinberum ársreikningi
Skýring með lánakjörum Norðuráls er ekki birt í ársreikningi fyrirtækisins. Móðurfélag Norðuráls hefur lækkað vexti Norðuráls ehf. niður 5 prósentum. Indriði Þorláksson segir að fyrirtækið noti fléttur til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi en Norðurál segir að vaxtakjör fyrirtækisins séu ákveðin hjá „óháðum“ aðila.
FréttirÁlver
Indriði um skattgreiðslur Norðuráls: „Með þessari fléttu næst tvennt“
Indriði Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, er gagnrýninn á ársreikninga Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga. Hann segir að ýmislegt í reikningum fyrirtækisins bendi til að það noti „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum.
PistillÁlver
Jóhannes Benediktsson
Rafbílar frekar en stóriðja
Þjóðhagslega óarðbær stóriðja getur vikið fyrir rafbílum og þannig geta tveir mengunarvaldar horfið á einu bretti, eins og Jóhannes Benediktsson bendir á.
ÚttektÁlver
Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi
Norðurál hefur greitt 74 milljarða í fjármagnskostnað, mest til eigin móðurfélags, á sama tíma og fyrirtækið hefur skilað bókfærðum hagnaði upp á 45 milljarða króna. Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir fyrirtækið nota „fléttu“ til að komast hjá skattgreiðslum á Íslandi. Öll álfyrirtækin þrjú beita ýmsum aðferðum til að eiga í sem mestum viðskiptum við móðurfélög sín og önnur tengd fyrirtæki. Álfyrirtækin segja að um eðlileg lán vegna fjárfestinga sé að ræða. Unnið er að breytingum á skattalögum í fjármálaráðuneytinu sem eiga að girða fyrir óeðlileg viðskipti tengdra fyrirtækja.
FréttirÁlver
Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera
Ragnheiður Elín Árnadóttir telur að afleiðingarnar af lokun álversins í Straumsvík yrðu slæmar fyrir Hafnarfjörð og orðspor Íslands. Sjö stórnotendur á Íslandi nota 80 prósent þess rafmagns sem framleitt er á Íslandi. Útflutningsverðmæti áls nemur 226 milljörðum á ári en einungis örfá prósent af þeim tekjum skila sér til hins opinbera, eða 3,6 prósent í tilfelli álversins í Straumsvík.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.