Stelpurnar sem æfðu með strákunum
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Stelp­urn­ar sem æfðu með strák­un­um

Með sigri í kvöld get­ur ís­lenska karla­lands­lið­ið jafn­að ár­ang­ur kvenna­lands­liðs­ins á EM. Jafn­að hann. Með sigri. Því fyr­ir ein­ung­is þrem­ur ár­um komst kvenna­lands­lið­ið í átta liða úr­slit á EM eft­ir fræk­inn sig­ur á Hol­lend­ing­um, sem áttu að heita sterk­ara lið­ið á vell­in­um. Lands­liðs­kon­an Dagný Brynj­ars­dótt­ir skor­aði eina mark leiks­ins eft­ir frá­bæra send­ingu frá Hall­beru Guðnýju Gísla­dótt­ur inn í teig­inn. Dagný...
Hvenær flytur maður lík og hvenær flytur maður ekki lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvenær flyt­ur mað­ur lík og hvenær flyt­ur mað­ur ekki lík

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur fylgst með Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um í ára­tugi og finnst að von­um stór­merki­legt að nú hafi tveir menn ver­ið yf­ir­heyrð­ir um flutn­ing á líki Guð­mund­ar Ein­ars­son­ar ár­ið 1974. Hann rifjar hér upp mála­til­bún­að ís­lenska rétt­ar­kerf­is­ins um ein­mitt það at­riði, sem sýn­ir vel hversu fá­rán­legt mál­ið var frá upp­hafi.

Mest lesið undanfarið ár