Nýtt efni
Sandra B. Franks
Sjúkraliðar – burðarás velferðar og vonar á nýju ári
Opinberi geirinn, sérstaklega heilbrigðisþjónustan, er grunnstoð samfélagsins, og án starfsfólks eins og sjúkraliða hættir samfélagið einfaldlega að virka. Það er kominn tími til að viðurkenna og meta störf þeirra að fullu, skrifar formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
Halla Gunnarsdóttir
Atlagan að kjörum og réttindum launafólks 2024
„Niðurskurðarstefna er sögð eiga að koma jafnvægi á ríkisútgjöld og örva hagvöxt, en er í rauninni skipulögð leið til að tryggja hag þeirra sem eiga á kostnað þeirra sem vinna, skulda og leigja,“ skrifar Halla Gunnarsdóttir, formaður VR. Birtingarmyndir þessarar stefnu hafi verið margþættar á árinu sem er að líða.
„Barnið bara kvaldist og kvaldist“
Í hvert sinn sem Hrund Ólafsdóttir heyrir frásagnir mæðra rifjast upp fyrir henni sárar minningar af því þegar dóttir hennar veiktist og Hrund þurfti að grátbiðja lækni mánuðum saman um að senda hana í myndatöku á höfði. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
Ár Katrínar
Katrín Jakobsdóttir gerði margt á þessu ári. Hún hóf árið sem forsætisráðherra og formaður stjórnmálaflokks, bauð sig svo fram til forseta en tapaði þrátt fyrir að fá fjórðungsfylgi. Hún horfði svo upp á flokkinn sem hún hafði leitt í rúman áratug þurrkast út af þingi. Hér er ár Katrínar Jakobsdóttur í myndum.
Tvær Kóreur: Kim Il-sung hernemur Seúl og nær alla Suður-Kóreu
Við upphaf Kóreustríðsins sumarið 1950 vann Norður-Kórea mikla sigra og virtist í þann veginn að leggja alla Suður-Kóreu undir sig.
Auður Albertsdóttir
Eitt púsl í einu
Auður Albertsdóttir stökk út í djúpu laugina á árinu 2024 og stofnaði fyrirtæki. Hún gerir hér upp þá reynslu.
Stríðsleyfi Stalíns: Af hverju eru tvær Kóreur til?
Kóreuríkin eru í fréttunum. Norður-Kórea sendir hermenn í Úkraínustríðið, Suður-Kórea er í greipum pólitísks ofviðris. En hver er saga ríkjanna?
Lögreglan mætti með látum en hafði ekki lagagrundvöll til þess að innsigla áfengisverslun
Lögreglan hugðist innsigla Nýju Vínbúðina en þurfti frá að hverfa út af of óljósum lögum. Eigandi netverslunarinnar vill meira samráð.
Eldgos og afkomendur Tyrkjaránsins vinsælast á Vísindavefnum
Eldgos, stjórnmál, lánamál og Tyrkjaránið var það sem Íslendingar voru hvað forvitnastir um í ár. Vísindavefurinn tók saman helstu svörin sem þjóðin leitaði að.
Ingunn Snædal
Alltaf þörf á byltingum
Skáldið Ingunn Snædal gerir upp við árið 2024 og segir að henni líði „eins og Frodo eftir að hann eyðilagði hringinn í Mordor“ þegar hún vaknar „og sjallarnir eru ekki lengur við völd“.
Enn hinar sönnu ofurhetjur
Á hverjum degi, oft á dag, keyrir sama fólkið og Óskar Hallgrímsson fjallaði um fyrir tveimur árum inn á hættusvæði, gjarnan á meðan skothríð stendur yfir. Fólkið, sem Óskar kallar hinar sönnu ofurhetjur, kemur Úkraínumönnum í erfiðum aðstæðum í skjól dag eftir dag og er ekki útlit fyrir að það geti hvílst í bráð.
Björn Leví Gunnarsson
Ár uppgjörsins
Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, skrifar um árið 2024, sem hann kallar ár kosninganna. Hann segir ýmis mál sem þó njóti almenns stuðnings almennings ekki hafa fengið brautargengi í alþingiskosningunum á dögunum.
Jón Kristinn Einarsson
Hjóm og hávaði ársins 2024
Jón Kristinn Einarsson, doktorsnemi í sagnfræði við Háskólann í Chicago, gerir upp árið sem fer senn að líða. Eftir því sem hann dvelur meir í fortíðinni hafi mörg af þeim stóru fréttamálum sem heltekið hafa opinbera umræðu á Íslandi tekið á sig mynd dægrastyttingar fyrir fréttafíkla. Á meðan sitji stóru málin sem mestu máli skipta gjarnan eftir á hakanum. Til að mynda umhverfis- og loftslagsmálin.
Viðvarandi alþjóðlegur óstöðugleiki
Staða heimsmálanna núna lítur ekki vel út að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Það birtist, að hennar sögn, í átökunum í heiminum sem við horfum vanmáttug upp á. Þá nefnir hún sérstaklega feðraveldið sem valdafyrirbæri á hinu pólitíska sviði – alls staðar í heiminum.
Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Hefur smekkur okkar áhrif á hvernig aðrir meta okkur? Mads Meier Jæger, prófessor við Kaupmannahafnarskóla, svaraði þeirri spurningu á fyrirlestri sem hann flutti nýlega á vegum félagsfræðinnar og hann ræddi rannsóknir sínar í spjalli við Sigrúnu í kjölfarið. Því hefur oft verið haldið fram að meiri virðing sé tengd smekk sem telst til hámenningar (t.d. að hlusta á óperur eða kunna að meta ostrur) en lægri virðing smekk sem er talinn endurspegla lágmenningu (t.d. að hlusta á þungarokk eða vilja bara ostborgara). Á svipaðan hátt er fólk sem blandar saman há- og lágmenningu oft metið hærra en þau sem hafa einungis áhuga á öðru hvoru forminu. Með megindlegum og eigindlegum aðferðum sýnir Mads fram á að bæði sjónarhornin skipta máli fyrir hvernig fólk er metið í dönsku samfélagi. Danir álíta til dæmis að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengjast hámenningu færari á efnahagssviðinu og fólk ber meiri virðingu fyrir slíkum einstaklingum en þau sem að geta blandað saman há-og lágmenningu eru talin áhugaverðari og álitin hafa hærri félagslega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slíkar skilgreiningar hafa áhuga á möguleika okkar og tækifæri í samfélaginu. Þau setja niðurstöðurnar einnig í samhengi við stefnumótun, en rannsóknir Mads hafa meðal annars verið notaðar til að móta menntastefnu í Danmörku.
Athugasemdir