Nýtt efni

Hef alltaf vitað að ég er öðruvísi
Krummi Smári Ingiríðarson hefur alltaf vitað að hann er hann. Hann ólst upp í Þýskalandi á 7. og 8. áratugnum og gekk í gegnum þung áföll. „En hér er ég í dag. Hamingjusamur.“

Mesta ógnin af hægri öfgamönnum – Íslensk ungmenni á haturssíðum
„Ofbeldishneigðir öfgamenn á hægri kanti stjórnmálanna muni á ári komanda líklega skapa mesta ógn hvað hryðjuverk pólitískra hópa/einstaklinga varðar í hinum vestræna heimi,“ segir í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um hryðjuverkaógn. Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur vitneskju um íslensk ungmenni sem eru virk á vefnum þar sem hatursorðræðu er dreift eða hvatt til ofbeldis og hryðjuverka gegn ýmsum minnihlutahópum, svo sem vegna kyns, uppruna eða trúar.


Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Ættarmótið
Nú er tíðin önnur og að segjast vilja halda landinu hvítu er orðið jafnlítið mál og að segjast vilja kaffið sitt hvítt. Það er ekki orðað nákvæmlega svona en fólk segir kannski: Ég vil bara ekki þessa menningu hingað.


Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Fegurð ófullkomleikans
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad inngildingaráðgjafi veltir fyrir sér kröfunni um fullkomleika í ófullkomnum heimi. Hún telur að ekkert sé fullkomið í jarðlegu lífi mannsfólks nema fallegar tilfinningar.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum
Donald Trump hefur frestað tollahækkunum í 90 daga gagnvart flestum löndum en hefur jafnframt hert aðgerðir gegn Kína með 125 prósent tollum. Enn er þó í gildi 10 prósenta flatur tollur sem meðal annars nær yfir Ísland. Markaðir brugðust jákvætt við frestuninni.

Hvorki fugl né flugvél
Hvernig á leikhús að geta fjárfest í ögrandi og listrænum sýningum þegar meirihluti rekstrarfjárins verður að koma frá miðasölunni? Þetta er Laddi er enn önnur leiksýningin í Borgarleikhúsinu sem á að hala inn í kassann á baki nostalgíunnar.

Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.


Indriði Þorláksson
Veiðigjöldin og landsbyggðin
Engin vitræn rök eru fyrir því að hækkun veiðigjaldsins leiði til þessara hamfara, skrifar Indriði Þorláksson um málflutning Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vegna fyrirhugaðrar breytingar á útreikningi veiðigjalda. „Að sumu leyti minnir þessi púkablísturherferð á ástandið vestanhafs þar sem falsupplýsingum er dreift til að kæfa vitræna umræðu,“ skrifar hann.


Jovana Pavlović
Um wokeisma og tómhyggju
Wokeismi í nútímasamfélagi kapítalismans er orðinn neysluvara á markaði. Ætlum við að deyja fyrir hugmyndafræðina eða ætlum við sem samfélag að líta inn á við og hlusta? spyr Jovana Pavlović mannfræðingur.

Hagræðingahópur Kristrúnar kostaði 7,3 milljónir
Hagræðingahópur forsætisráðherra kostaði um 7,3 milljónir króna. Laun nefndarmanna voru stærsti kostnaðurinn en hópurinn fékk veitingar fyrir 77.520 krónur og greiddi 97 þúsund krónur fyrir aðgengi að gervigreind.

„Hobbitarnir“ voru enn minni en talið var
Margt leynist enn í jörð á eyjunni Flores í Indónesíu.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað
Það var erfiður dagur á mörkuðum í gær. Greinendur segja bandaríska fjármálakerfið farið að líkjast vanþróaðari fjármálakerfum heimsins.

Spila til að hjálpa ungmennum að þekkja mörkin
Í átta ár hafa Stígamót staðið fyrir herferðinni Sjúk ást. Henni er ætlað að fræða unglinga um heilbrigð og óheilbrigð samskipti og sambönd. Nú er hægt að spila Sjúk flögg umræðuspilið en það felst í því að greina hvort samskipti falli undir græna eða rauða flaggið.
Athugasemdir