Nýtt efni

Mæta innihaldsleysi með merkingu og dýpt
Endurtekningar og stöðug efnisframleiðsla einkenna samfélagsmiðla og gervigreind og ratar síðan inn í lisstköpun. Því verður svarað með aukinni áherslu á handverk og hið ófullkomna. Hér er rýnt í ríkjandi strauma í menningunni og hvað ber helst á komandi ári.

Baráttan um náttúru Íslands
Vísindasamfélag í uppnámi, mögulegt eldgos á Reykjanesskaga, verndarsvæði í hafi og deilur um framkvæmdir í íslenskri náttúru eru meðal þess sem nýtt ár ber í skauti sér. Heimildin horfði til framtíðar og ræddi við sérfræðinga um umhverfis- og loftslagsmálin.


Borgþór Arngrímsson
Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
Þegar starfsmenn danska Víkingaskipasafnsins könnuðu hafsbotninn úti fyrir Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum vegna fyrirhugaðra stórframkvæmda grunaði þá ekki að þar leyndist fjársjóður, skipsflak frá 15. öld. Flakið er talið meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku.

Átök, núningur og línur dregnar
Stórveldi herða tökin, Evrópa endurvopnast og öryggisstaða Íslands breytist. Á sama tíma aukast átök, óvissa í alþjóðakerfinu og hætta á vígbúnaðarkapphlaupi, bæði í nýjum og í hefðbundnum skilningi.

Þegar Chavez komst til valda – og síðan Maduro
Ástandið í Venesúela hefur verið slæmt síðustu ár og óstjórn Maduro forseta kennt um. Hvort það muni skána nú þegar honum verið hrint úr sessi er óvíst en hér er fjallað um hvað varð til þess að hann, og þó öllu heldur forveri hans, komst til valda.

Bandarísk yfirtaka gæti leitt til mengunar á Íslandi
Geislavirkni í jarðlögum þar sem finnast sjaldgæfir málmar á Grænlandi hefur hindrað námugröft. Jarðefnafræðingur varar við því að Bandaríkin gætu hunsað umhverfisáhrif og valdið umhverfisslysi sem næði til Íslands.

Sveitarstjórnarkosningar móta landsmálin
Kosningar til sveitarstjórna munu setja mark sitt á árið og gætu hrein stjórnarskipti átt sér stað í Reykjavíkurborg í fyrsta sinn í langan tíma. Stjórnarandstaðan gæti náð vopnum sínum á þingi á nýju ári en fjölmörg mál eru líkleg til að leiða til átaka.


Sif Sigmarsdóttir
Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
Lífið er takmörkuð auðlind. Við höfum ekki tíma til að gera allt sem okkur langar eða aðrir vilja að við gerum.

Gerir eitthvað með Grænland „hvort sem þeim líkar betur eða verr“
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist þurfa að taka Grænland hvort sem Grænlendingum líkar betur eða verr.


Tryggvi Felixson
Mótun atvinnustefnu á villigötum
Í drögum að atvinnustefnu er því haldið fram að gagnaver séu „háframleiðnigrein“ sem er tilgreint sem sérstakt gæðamerki fyrir atvinnustarfsemi. Engin rök eru færð fyrir þeirri fullyrðingu.

„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.

Fleiri möguleikar fyrir Trump á Grænlandi
Ef Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, er alvara með að styrkja stöðu Bandaríkjanna á Grænlandi, hefur hann ýmsa valkosti – en hann gæti kosið þann sem ögrar mest.




Athugasemdir