Nýtt efni

Tekjur skattakóngsins Þorsteins Más slaga hátt í hækkun veiðigjalda
Fráfarandi forstjóri Samherja var tekjuhæstur á Íslandi í fyrra með 4,7 milljarða króna í heildartekjur. Til samanburðar hefðu ný lög um veiðigjöld hækkað álögur á útgerðina um 7,5 milljarða króna í ár. Fyrrverandi eiginkona hans var tekjuhæst í Reykjavík með tæpa 4,6 milljarða.


Sif Sigmarsdóttir
12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Margir beita sömu nálgun á skatta og dauðann: þeir reyna að forðast þá.

Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er í þriðja sæti yfir tekjuhæstu einstaklingana á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

Allir forsetar Íslands á Hátekjulistanum
Fjögur hafa gegnt embætti forseta Íslands síðustu 45 ár og eiga þau öll sæti á Hátekjulista Heimildarinnar.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar samfélagið hreifst með
Í rannsóknarskýrslu Alþingis segir að það sé verðugt rannsóknarefni að skoða hvernig það gerðist í lýðræðisríki að efnahagslegt vald safnaðist á fárra hendur, þannig að á örfáum árum upp úr aldamótunum 2000 varð til ný forréttindastétt sem lifði við mun meiri munað en þekkst hefur hér á landi.

Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

Sósíalistaflokkurinn leigir af MÍR
Sósíalistaflokkurinn er kominn í nýtt húsnæði sem hann deilir með Menningartengslum Íslands og Rússlands. „Engin pólitík þar á milli,“ segir formaður MÍR. Flokknum var úthýst úr Bolholti eftir deilur í sumar.

Vance veltir öryggi Úkraínu yfir á Evrópuríki
„Þetta er þeirra heimsálfa,“ segir varaforseti Bandaríkjanna. Friður virðist fjarlægjast.

Bað um hjálp Trumps til að fá aðild að Evrópusambandinu
Ungverjaland hindrar aðild Úkraínu að Evrópusambandinu.

Kaupir líka höfuðstöðvar Landsvirkjunar
Útgerðarstjóri Samherja og viðskiptafélagi hans kaupa upp ríkiseignir á fasteignamarkaði.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu
Á meðan forseti Bandaríkjanna fer á fund Pútín með það að marki að stilla til friðar halda árásir Rússa á Úkraínu áfram. Nú kveðst rússneski herinn hafa náð þremur þorpum í Úkraínu, meðal annars á svæði þar sem átök höfðu ekki farið fram.

Kosningar og Eurovision sama kvöld
Lokakvöld Söngvakeppni Eurovision verður haldið 16. maí á næsta ári, sama dag og sveitarstjórnarkosningar fara fram um land allt.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur
Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon eru einu eigendur Eyris Invest, eftir uppgjör við lánadrottna og fjármálafléttu. Báðir fengu þeir yfir þrjá milljarða í fjármagnstekjur á árinu.

Ein fegursta kirkja Svíþjóðar víkur fyrir námunni
Í Lapplandi í Svíþjóð er verið að færa sögulega kirkju til með mikilli fyrirhöfn til að rýma fyrir stækkun stærstu neðanjarðarnámu Evrópu. „En það er gríðarlega erfitt að horfa upp á bæinn sinn hverfa,“ segir rithöfundurinn Ann-Helen Laestadius.
Athugasemdir