Nýtt efni

Eldræða Macrons: Bandaríkin reyna að undiroka Evrópu
Frakklandsforseti segist „kjósa virðingu fram yfir yfirgangsseggi“.

Þingmaður segir Ólaf Ragnar hafa gefið stefnu Viðreisnar falleinkunn
Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, segir að Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, hafi gefið utanríkisstefnu Viðreisnar falleinkunn. Forsetinn fyrrverandi ráðlagði í gær íslenskum stjórnvöldum að láta lítið fyrir sér fara meðan Bandaríkin reyni að taka yfir Grænland og innlima það í sitt landsvæði.

Grænlendingar stofna samhæfingarhóp vegna hernaðarógnar frá Bandaríkjunum
Landsstjórn Grænlands býr sig undir það versta vegna þess að Bandaríkin útiloka ekki hernaðaraðgerðir til að yfirtaka landið.

Hlakkar í Rússum yfir ásælni Trumps
Rússar taka enga afstöðu gegn tilraunum Bandaríkjanna til að taka yfir Grænland. Pútín hefur eggjað Trump áfram.

Ráðgjöf Ólafs Ragnars: Liggjum lágt og leitum ásjár Bandaríkjanna
Realismi og tækifærishyggja Ólafs Ragnars Grímssonar kveður á að Ísland eigi að láta lítið fyrir sér fara meðan Grænlandi er ógnað. Heimurinn sé breyttur. Hann vill „rækta sambandið“ við stjórnvöld í Bandaríkjunum.


Sara Björg Sigurðardóttir
Fleiri bekki, borð og viljandi villt svæði fyrir samveru
Meinsemd 21. aldar, einmannaleikinn bankar upp á hjá öllum kynslóðum. Bekkir og borð laða ekki bara að sér meira mannlíf heldur geta líka ýtt undir útivist og hreyfingu.

Ingibjörg vill verða formaður Framsóknar
Ingibjörg Isaksen vill taka við sem formaður Framsóknarflokksins. „Stærsta hagsmunamál okkar allra, heimilanna og fyrirtækjanna, er að koma vaxtaumhverfinu aftur í eðlilegra horf,“ segir hún.

Kvarnast úr borgarstjórnarhópi Sjálfstæðisflokks
Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur gengið til liðs við Miðflokkinn.

Trump virðist taka yfir Grænland og Kanada á samfélagsmiðlamyndum
Donald Trump birti myndir sem gefa til kynna bandaríska ásælni í Grænland og Kanada. Í færslu á Truth Social lýsir hann landinu lykilatriði í heimsöryggi og segir ekki verða snúið til baka og birtir samhliða samskipti við leiðtoga NATO og forseta Frakklands..

„Glæsileg norðurljós“ viðbúin
Kröftugt kóronugos í sólinni stefnir hratt á jörðina, með líkum á litríkum norðurljósum og áhrifum á GPS-kerfi.

Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun.

Talsmaður Kremlar segir Pútín boðið í „friðarráð“ Trumps fyrir Gaza
Vladimír Pútín hefur fengið boð um að taka þátt í „friðarráði“ Donalds Trump um stjórnsýslu og uppbyggingu Gaza eftir stríð. Talsmaður Kremlarstjórnar segir Rússa vera að kanna nánar eðli tilboðsins með bandarískum stjórnvöldum.

Trump segist ekki bundinn af friði
Bandaríkjaforseti segist ekki bundinn af friði þegar kemur að Grænlandi, þar sem hann hafi ekki fengið friðarverðlaun Nóbels. „Ég hef gert meira fyrir NATO en nokkur annar frá stofnun þess og nú ætti NATO að gera eitthvað fyrir Bandaríkin,“ skrifaði Donald Trump í skilaboðum til Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs.

Gervigreind og netöryggi
Gervigreind heldur áfram að umbreyta heiminum með ótrúlegum hraða, en samhliða auknum áhrifum hennar verða netöryggi, stafrænt fullveldi og gagnavernd lykiláskoranir í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Hjálmar Gíslason rýnir í og spáir fyrir um tækniárið 2026.

Athugasemdir