Nýtt efni

Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

Pútín svarar: Hættir fái hann land afhent
Friðarumleitunum Bandaríkjanna og Úkraínu hefur verið svarað. „Ómögulegt að halda aftur af“ sókn rússneskra hersveita, segir Pútin, sem hertekur meira land í hverjum mánuði.

Rutte í Reykjavík: „Við viljum að Ísland geri meira“
Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATO, segir Ísland mikilvæg „augu og eyru“ Atlantshafsbandalagsins. Hann kallar eftir því að meira verði sett í varnarmál.

Verðbólgan sunkar óvænt í nýrri mælingu
Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,48% í nóvember, langt umfram spár.

Fara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
Harvard Business School hefur notað feril hennar sem dæmi um tækifærin sem felast í því að færa frægð og vinsældir á samfélgsmiðlum yfir í arðbæran rekstur. Nú fara saksóknarar á Ítalíu fram á að einn þekktasti áhrifavaldur tískuheimsins, Chiara Ferragni, verði dæmd í fangelsi verði hún fundin sek um svik í tengslum við markaðssetningu á vörum sem seldar voru til styrktar góðgerðarmála.

2,8 milljarðar og 214 greiðslur undir í mútumáli Samherja
Þær greiðslur sem eru undir í rannsókn Héraðssaksóknara á starfsháttum Samherja í Namibíu eru bæði fleiri og stærri en talið var í fyrstu. Rannsókn er lokið og er nú beðið niðurstöðu saksóknara hjá embættinu um hvort og þá hverjir verða ákærðir.

Andrés Önd til Rapyd: „Við höfðum engra annarra kosta völ“
Bókaforlagið Edda, sem gefur út Andrésarblöð, hefur skipt færsluhirðinum Straumi út fyrir Rapyd. Sölu- og markaðsstjóri Eddu segir útgáfuna ekki hafa haft annarra kosta völ.

Einar hafi vel getað afgreitt NPA samninga sjálfur
Félagsmálaráðherrann Inga Sæland segir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokks, hefði átt að tryggja fólki með fötlun lögbundna þjónustu þegar hann var borgarstjóri. Hún blæs á gagnrýni hans og segir að sveitarfélögum verði ekki sökkt í kostnaði.

Forsetinn reiddist yfir umræðu um ástand hans
Donald Trump er farinn að sýna ýmis merki öldrunar, samkvæmt umfjöllun New York Times. Hann segir blaðakonuna „ljóta“.

Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir að framundan sé niðurskurður sem geti „skert lífsgæði í samfélögunum okkar“ verði ekki samið við ríkið um fjármögnun þjónustu við fólk með fötlun.

Bogi undanþeginn sekt fyrir áratuga lán á Kommúnistaávarpinu
Fjölmiðlamaðurinn Bogi Ágústsson hefur skilað eintaki Menntaskólans í Reykjavík af Kommúnistaávarpinu sem hann hafði haft í láni í meira en hálfa öld. Rektor hefur fellt niður áfallnar sektir.

Morgunblaðið og ráðuneytið í harðri deilu út frá ólíkum gögnum
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Morgunblaðið takast á. Ráðuneytið hefur sakað fjölmiðilinn um „vísvitandi“ rangan fréttaflutning en miðillinn hefur setið fast við sinn keip.

Rússar kvarta undan aðkomu Evrópu
Fyrstu viðbrögð rússneskra stjórnvalda við uppfærðu friðarplani Bandaríkjanna eru að fagna „sumum þáttum“ þess, en kvarta undan „afskiptum“ Evrópu.

Blaðamenn verðlaunuðu Þorstein Má
Bankastjóri Íslandsbanka og stofnandi Samherja voru á meðal þeirra sem stjórnendur af fjölmiðlunum Þjóðmálum, Vísi og Morgunblaðsins veittu verðlaun.

Kaupa með fólki til að hreyfa eignir á frosnum markaði
Sjóðir á vegum verktakafyrirtækja sem gerast meðfjárfestar í íbúðum spretta nú upp. Lausn frá norsku fyrirtæki gerir þetta mögulegt. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins á Íslandi segir „algjört frost á markaði“ hafi orðið til þess að verktakar skoðuðu þessa leið.
Athugasemdir