Svava Jónsdóttir

„Ég syng oft í fjósinu“
Viðtal

„Ég syng oft í fjós­inu“

Hlyn­ur Snær Theo­dórs­son er bóndi á bæn­um Voð­múla­stöð­um í Rangár­valla­sýslu. Hann og eig­in­kona hans eru með um 50 kýr og 25 kind­ur og auk þess syng­ur hann í karla­kór, er í söng­hópn­um Öðl­ing­un­um og svo kem­ur hann reglu­lega fram sem trúba­dor, hann kem­ur stund­um fram með dætr­um sín­um og/eða hljóm­sveit­um. Segja má að þetta sé auka­bú­grein sem sé mjög frá­brugð­in störf­um bónd­ans.

Mest lesið undanfarið ár