Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.
Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sorg­legt að dóms­mála­ráð­herra hafi ekki far­ið eft­ir regl­um

Jó­hann­es Rún­ar Jó­hanns­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir stöð­una sem kom­in er upp eft­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í Lands­rétt­ar­mál­inu af­skap­lega sorg­lega. Ís­lenska rík­ið var áð­ur dæmt í Hæsta­rétti fyr­ir að ganga fram­hjá hon­um sem um­sækj­anda í embætti dóm­ara.
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
FréttirUmferðarmenning

Skoða að bjóða út rekst­ur „troð­fullra“ bíla­húsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár