Katla Ársælsdóttir

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“
Viðtal

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“

Anna Rós Árna­dótt­ir, Birgitta Björg Guð­mars­dótt­ir og Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir eiga það sam­merkt að vera ung­ar kon­ur með ljóða­bæk­ur sem hafa vak­ið at­hygli nú í ár. All­ar gengu þær líka í Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, sem hafði mik­il áhrif á skálda­fer­il þeirra. Um­fjöll­un­ar­efni ljóða þeirra eru þó gíf­ur­lega ólík.
Áhugi ungs fólks á mormónum jókst eftir raunveruleikaþættina
Viðtal

Áhugi ungs fólks á mormón­um jókst eft­ir raun­veru­leika­þætt­ina

Ung­ir mormón­ar frá Banda­ríkj­un­um lögðu líf sitt til hlið­ar til þess að boða fagn­að­ar­er­ind­ið. Þeir höfðu ekk­ert um það að segja hvert þeir færu, en þakka fyr­ir að hafa far­ið til Ís­lands. „Ís­lend­ing­ar eru æð­is­leg­ir.“ Þrátt fyr­ir dvín­andi kirkju­sókn þjóð­ar­inn­ar finna þeir fyr­ir aukn­um áhuga á með­al ungs fólks, en deila um áhrif vin­sælla sjón­varps­þátta þar á.

Mest lesið undanfarið ár