Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar
Fréttir

Á­rétta að meint kyn­ferð­is­brot er nú til lög­reglu­rann­sókn­ar

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Nú, fjór­um ár­um síð­ar er mál­ið til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni á Suð­ur­landi eft­ir að brota­þoli fékk upp­lýs­ing­ar um „játn­ing­una“ og kærði mann­inn.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.
Fyrrverandi forstöðumaður hjá Útlendingastofnun: „Harðneskjan var fest í sessi“
FréttirFlóttamenn

Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un: „Harð­neskj­an var fest í sessi“

Hreið­ar Ei­ríks­son, lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur leyf­a­sviðs Út­lend­inga­stofn­un­ar, lýs­ir út­lend­inga­lög­un­um sem sam­þykkt voru ár­ið 2016 sem „Tróju­hesti sem bar í sér „blauta drauma“ þeirra starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar sem vilja beita afli stjórn­valda af full­um krafti til að „vernda“ Ís­land fyr­ir út­lend­ing­um“.
Lögreglan vanrækir lögbundin jafnréttisverkefni
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an van­ræk­ir lög­bund­in jafn­réttis­verk­efni

„Þú breyt­ir ekki við­horfi í 85 pró­senta karla­menn­ingu, það er bara ekki hægt því þeir sem eru á ann­arri skoð­un, þeir bara eru und­ir,“ seg­ir Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Greina má að­gerð­ar­leysi og upp­gjaf­ar­tón í jafn­rétt­is­mál­um með­al lyk­il­starfs­manna sam­kvæmt nýrri rann­sókn.
Stjórn Íslandspósts brást ekki við fyrr en það var orðið of seint
Fréttir

Stjórn Ís­land­s­pósts brást ekki við fyrr en það var orð­ið of seint

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að eig­enda­stefnu og ytra eft­ir­liti með starf­semi Ís­land­s­pósts hafi ver­ið ábóta­vant. Upp­lýs­ing­ar hafi ekki skil­að sér til fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar eft­ir þeim var ósk­að og stjórn Ís­land­s­pósts ekki sýnt frum­kvæði „fyrr en eft­ir að fé­lag­ið lenti í fjár­hags­vanda“.
Læst inni í fangaklefa með ungbarn
ViðtalBarnaverndarmál

Læst inni í fanga­klefa með ung­barn

Ingi­björg Lilja Þór­munds­dótt­ir flutti dreng­ina sína til Ís­lands án sam­þykk­is fyrr­ver­andi eig­in­manns síns og barns­föð­ur, sem hafði ver­ið til rann­sókn­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota. Hún var hand­tek­in eft­ir að­al­með­ferð­ina í for­ræð­is­deilu í Stokk­hólmi og lýs­ir því hvernig hún út­bjó skipti­að­stöðu fyr­ir átta vikna dótt­ur sína, lok­uð í fanga­klefa í Krono­bergs­häktet, stærsta fang­elsi Sví­þjóð­ar.
Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur seg­ir „ómál­efna­leg rök“ falla ut­an vernd­ar tján­ing­ar­frels­isákvæð­is stjórn­ar­skrár­inn­ar

Dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur fjall­ar um það í ný­upp­kveðn­um dómi hvernig af­stæð­is­hyggja plæg­ir jarð­veg harð­stjórn­ar og kúg­un­ar og seg­ir að borg­ar­ar megi ekki „ganga svo langt í ein­stak­lings­bund­inni eða dilka­kenndri sér­hyggju að þeir slíti í sund­ur lög­in og þar með frið­inn.“

Mest lesið undanfarið ár