Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Mesta ógnin af hægri öfgamönnum – Íslensk ungmenni á haturssíðum
Fréttir

Mesta ógn­in af hægri öfga­mönn­um – Ís­lensk ung­menni á hat­urs­s­íð­um

„Of­beld­is­hneigð­ir öfga­menn á hægri kanti stjórn­mál­anna muni á ári kom­anda lík­lega skapa mesta ógn hvað hryðju­verk póli­tískra hópa/ein­stak­linga varð­ar í hinum vest­ræna heimi,“ seg­ir í nýrri skýrslu rík­is­lög­reglu­stjóra um hryðju­verka­ógn. Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur vitn­eskju um ís­lensk ung­menni sem eru virk á vefn­um þar sem hat­ursorð­ræðu er dreift eða hvatt til of­beld­is og hryðju­verka gegn ýms­um minni­hluta­hóp­um, svo sem vegna kyns, upp­runa eða trú­ar.
Tímamót í alþjóðaviðskiptum – Tollar Trump skekja heimsbyggðina
Erlent

Tíma­mót í al­þjóða­við­skipt­um – Toll­ar Trump skekja heims­byggð­ina

Tíma­mót urðu al­þjóða­við­skipt­um í gær þeg­ar Don­ald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evr­ópu­sam­band­ið. All­ar vör­ur frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna bera 10% toll frá og með 5. apríl. Trump kynnti að­gerð­irn­ar í Hvíta hús­inu í gær og sagði þetta vera „einn mik­il­væg­asta dag í sögu Banda­ríkj­anna“.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár