„Enginn sem tekur við af mér“
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.
„Það er ekkert eftir“
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.
„Það er draumur að koma til Ísafjarðar – alltaf“
Viðtal

„Það er draum­ur að koma til Ísa­fjarð­ar – alltaf“

Nú stend­ur yf­ir hin róm­aða tón­list­ar­há­tíð Við Djúp­ið á Ísa­firði. Á sum­arsól­stöð­um, nán­ar til­tek­ið í kvöld, mun Orchester im Trepp­an­haus leika ný­lega út­setn­ingu á Vetr­ar­ferð Franz Schuberts og Her­dís Anna Jóns­dótt­ir verð­ur þar í för­manns­hlut­verk­inu. Dag­skrá há­tíð­ar­inn­ar er bæði fjöl­breytt og glæsi­leg.

Mest lesið undanfarið ár