„Það er ekkert eftir“
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.
„Það er draumur að koma til Ísafjarðar – alltaf“
Viðtal

„Það er draum­ur að koma til Ísa­fjarð­ar – alltaf“

Nú stend­ur yf­ir hin róm­aða tón­list­ar­há­tíð Við Djúp­ið á Ísa­firði. Á sum­arsól­stöð­um, nán­ar til­tek­ið í kvöld, mun Orchester im Trepp­an­haus leika ný­lega út­setn­ingu á Vetr­ar­ferð Franz Schuberts og Her­dís Anna Jóns­dótt­ir verð­ur þar í för­manns­hlut­verk­inu. Dag­skrá há­tíð­ar­inn­ar er bæði fjöl­breytt og glæsi­leg.
Hvernig hreyfir tónlist sig?
Viðtal

Hvernig hreyf­ir tónlist sig?

Ár­ið 2016 kom hóp­ur flautu­leik­ara sam­an þeg­ar Björk var að gera plöt­una Utopia og varð flautu­sept­ett­inn vii­bra ár­ið 2018. Í fimm ár ferð­að­ist vii­bra með Björk um heim­inn. Sjö flautu­leik­ar­ar eru í vii­bra og síð­ast­lið­inn sunnu­dag héldu þær tón­leika í Hörpu í til­efni út­gáfu fyrstu plötu þeirra: vii­bra. Dans­höf­und­ur­inn Mar­grét Bjarna­dótt­ir vinn­ur með ólík form og miðla en hef­ur starf­að með vii­bra að sviðs­hreyf­ing­um síð­an í Utopiu. Hún svið­set­ur tón­leik­ana.
Þið eruð óvitar! ­– hlustið á okkur
Auður Jónsdóttir
Skoðun

Auður Jónsdóttir

Þið er­uð óvit­ar! ­– hlust­ið á okk­ur

Það er andi elí­tísma í kring­um kosn­inga­bar­áttu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Nafn­tog­að­ir lista­menn, áhrifa­fólk í sam­fé­lag­inu og stjórn­mál­um jafnt sem vél­virkj­ar þaul­setn­asta stjórn­mála­flokks lands­ins leggj­ast á eina sveif með henni. Fyr­ir vik­ið eru kosn­ing­arn­ar áhuga­verð fé­lags­fræði­leg stúd­ía af því að í þeim af­hjúp­ast sam­taka­mátt­ur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólík­um svið­um.
Þið eruð óvitar! ­– hlustið á okkur
Myndband

Þið er­uð óvit­ar! ­– hlust­ið á okk­ur

Það er andi elí­tísma í kring­um kosn­inga­bar­áttu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Nafn­tog­að­ir lista­menn, áhrifa­fólk í sam­fé­lag­inu og stjórn­mál­um jafnt sem vél­virkj­ar þaul­setn­asta stjórn­mála­flokks lands­ins leggj­ast á eina sveif með henni. Fyr­ir vik­ið eru kosn­ing­arn­ar áhuga­verð fé­lags­fræði­leg stúd­ía af því að í þeim af­hjúp­ast sam­taka­mátt­ur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólík­um svið­um.
Popúlísk aðferð til að ná eyrum óöruggra karla
Greining

Po­púlí­sk að­ferð til að ná eyr­um óör­uggra karla

Po­púl­ist­ar karl­mennsk­unn­ar njóta sí­vax­andi vin­sælda. Í spjalli Skoð­ana­bræðra við Pat­rik Atla­son virt­ist ljóst að kon­ur eigi að til­heyra hlut­verki hefð­bund­inn­ar hús­móð­ur á með­an að karl­inn sér fyr­ir tekj­um heim­il­is­ins. Ung­ir karl­menn eru stöð­ugt áreitt­ir af al­gór­yþm­um sam­fé­lags­miðla með pre­dik­ur­um goð­sagna­kenndr­ar karl­mennsku, enda­lausu klámi og óraun­hæf­um mark­mið­um sem grafa und­an sjálfs­vit­und þeirra.
Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna
Menning

Hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una

Nú er tal­ið að fleiri en hundrað blaða­menn hafi ver­ið drepn­ir á Gaza. Blaða­menn þar hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una. Vís­bend­ing­ar eru um að Ísra­els­her sigti þá út sem skot­mörk. Fram­kvæmda­stjóri Al­þjóða­sam­bands blaða­manna seg­ir að ver­ið sé að tak­marka rétt al­menn­ings á upp­lýs­ing­um en að eng­in saga sé þess virði að fórna fyr­ir hana líf­inu.

Mest lesið undanfarið ár