
135. spurningaþraut: Dagblað í Danmörku, fjölmenn ríki, spænskur réttur
Hæ. Hér er þrautin frá því í gær. En þá er það fyrst fyrri aukaspurning. Hún vísar til myndarinnar hér að ofan. Myndin sýnir brot af frægu málverki. Hvað heitir það? * Hér eru aðalspurningarnar í dag: 1. Íslendingar áttu þátt í að stofna dagblað í Danmörku fyrir 14 árum, Nyhedsavisen hét það. Því var dreift ókeypis og náði mikilli...