
183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar
Þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Úr hvaða bíómynd er myndin hér að ofan? * 1. Í hvaða Evrópulandi eru bæirnir Sátoraljaújhely, Hajdúböszörmény og Várpalota? 2. Hver leikstýrði kvikmyndunum Kill Bill 1 & 2? 3. Frá hvaða landi er fótboltakarlinn Neymar? 4. Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands. Hver kom næstur á eftir honum? 5. Hvaða tónlistarmaður gaf út hljómplötuna Hejira árið 1976?...