
690. spurningaþraut: Forsætisráðherrar eru hér á dagskrá
Eins og venjulega þegar númer þrautar endar á núlli er hér um þemaþraut að ræða og nú er spurt um forsætisráðherra, þótt titill þeirra sé ekki ævinlega sá sami og við þekkjum. Aukaspurningarnar eru myndir af íslenskum forsætisráðherrum og spurt er um nöfn þeirra, en síðan koma myndir af tíu erlendum forsætisráðherrum og spurt í hvaða löndum þeir gegna embætti....