
911. spurningaþraut: Tregasteinn, þagnarmúr og sigurverk
Fyrri aukaspurning: Hvaða grunsamlega hóp má sjá á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Kabúl er höfuðborgin í ... hvaða landi? 2. Hvað er jaðrakan? 3. Hvað eiga Bandaríkjaforsetarnir Abraham Lincoln, James Garfield og William McKinley helst sameiginlegt? 4. Hvor staðurinn er norðar á heimskringlunni, Borgarnes eða Neskaupstaður? 5. Hver skrifaði annars Heimskringlu? 6. Hver sagði, í lauslegri nútímaþýðingu:...