Jón Trausti Reynisson
Týndir lærdómar nýja góðærisins
Sumir virðast hafa gleymt, aldrei lært eða meðvitað aflært lexíuna frá síðasta góðæri. Brenglað viðhorf gagnvart valdi, hagsmunum og ábyrgð er enn til staðar.