LeiðariJón Trausti ReynissonÞegar við gáfum eftir gildi okkar Hvers vegna er þeim sama um sumar ógnir en leggja áherslu á ótta gagnvart öðru?
LeiðariJón Trausti ReynissonAðförin að heilsunni Þetta er allt vitað, en sjálfstæðismenn taka samt ákvarðanir sem skaða heilsu okkar og barnanna okkar.
LeiðariJón Trausti ReynissonRáðgátan um Viðreisn Viðreisn var stofnuð í viðbragði við loforðasvikum og til að gera grundvallarbreytingar. Hvað gerðist svo?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÍslenska geðveikin Þeir sem eru ósáttur við stöðuna á Íslandi eru sagðir geðveikir af forsætisráðherra. Aðhald og niðurskurður ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum veldur hins vegar gríðarlegum kostnaði, samfélgaslegum og fjárhagslegum. Skert geðheilbrigðisþjónusta getur kostað einstaklinga líf, með enn meiri tilkostnaði fyrir samfélagið og líf fólks.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞeir sem halda á framtíð okkar Gamla hagfræði ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Benedikts Jóhannessonar túlkar fjárfestingu í fólki sem kostnað en ekki sem fjárfestingu sem skapar eign. Þeir vilja lækka skatta, þótt það skapi þenslu, en sleppa fjárfestingu, þótt hún sé hagkvæm, vegna þess að þeir fylgja hugmyndafræði frjálshyggjunnar.
LeiðariJón Trausti ReynissonSigur lyginnar Þeir sem við treystum á tóku þátt í eða vörðu óheiðarleikann.
LeiðariJón Trausti ReynissonGræðgi og manngildi í ferðamennsku Líf ferðamanns er minna virði en líf Íslendings og erlent starfsfólk upplifir sig eins og þræla frá þriðja heims ríkjum. Eigendur fyrirtækja í ferðamennsku líta jafnvel á starfsfólk sem sína eigin eign sem megi koma fram við með hvaða hætti sem er.
LeiðariJón Trausti ReynissonVandamálið með forsætisráðherrann okkar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra missir ekki svefn yfir því að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna styðji ekki ríkisstjórn hans. Hann biður almenning að gæta hófs, en vill sjálfur ekki ræða að takmarka óhóflegar launahækkanir til þröngs hóps í kringum hann. Meirihluti landsmanna telur landið vera á rangri braut. Bjarni hefur undanfarna mánuði sýnt einkenni sem leiðtogi, en það eru til öðruvísi leiðtogar.
LeiðariJón Trausti ReynissonSvikna kynslóðin í landi jakkafatanna Íslenski draumurinn er í uppnámi. Í einfaldaðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jaðarsvæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjónustustörfum fyrir ferðamenn til að fjármagna vegakerfi fyrir ferðamenn. Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur elsta aldurshópsins aukist rúmlega fimmtánfalt meira en ráðstöfunartekjur fólks undir þrítugu og eignir safnast saman hjá eldri kynslóðinni.
LeiðariJón Trausti ReynissonBlekkingin um „frelsi einstaklingsins“ Baráttan fyrir frelsi einstaklingsins hefur verið leidd af þeim sem takmarka frelsi venjulegra einstaklinga.
LeiðariJón Trausti ReynissonSáttin við valdið Mesti valdaflokkur landsins stendur gegn jafnari dreifingu peninga og valds. Tveir flokkar hafa á tíu árum myndað stjórn með flokknum undir formerkjum nýrrar tegundar samræðustjórnmála. Sáttin við valdið leiðir af sér yfirráð þess.
LeiðariJón Trausti ReynissonEr þetta góður leiðtogi fyrir Ísland? Er gott að maður sem talar um „geðveiki“ gagnrýnenda, er umvafinn hagsmunaárekstrum og krefur aðra um aðhald á meðan hann styður óhóf í eigin þágu, verði forsætisráðherra Íslands?
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.