LeiðariJón Trausti ReynissonNú gefa þeir okkur okkar eigin peninga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson munu leggja upp í kapphlaupið til að útdeila okkur peningum sem við eigum.
LeiðariJón Trausti ReynissonVafasöm ráðning í æðstu stöðu ríkisins Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur sýnt vinnubrögð sem gefa okkur fullt tilefni til að hafa áhyggjur af æðstu stjórn ríkisins.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirFórnarlambið í forsætisráðuneytinu Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir skrifar um aðferðina sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson beitir til að verjast gagnrýni, að bregða sér í hlutverk fórnarlambsins. Hann reynir nú að færa mörkin til með því að gera það rangt að spyrja réttmætra spurninga með því að stilla því upp sem árás, ekki aðeins á sig heldur einnig fjölskylduna.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirStríðið gegn kærendum kynferðisbrota Sjaldan hefur verið jafn harkalega gengið fram gegn þeim sem kæra kynferðisbrot og undanfarið, þegar þeir hafa verið kærðir á móti fyrir rangar sakargiftir og jafnvel nauðgun. Gagnsóknin gegn opinni umræðu um kynferðisbrot er hafin og þar fara tveir lögmenn fremstir í flokki. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir skrifar.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonStundin lifir Hvað hefur gerst á fyrsta ári Stundarinnar og hvernig lifir hún?
LeiðariJón Trausti ReynissonAð nota kynjaspjaldið Það er algengt áróðursbragð að tengja sig við óumdeildan málstað til að losna við að rökstyðja mál sitt eða svara fyrir ábyrgð.
LeiðariJón Trausti ReynissonHvað vantar hérna? Hvers vegna er einn hópur dæmdra manna sem iðrast ekki og varpar ábyrgðinni yfir á aðra?
LeiðariJón Trausti ReynissonHver er að gefa þér þetta allt? Hagsmunaöfl í samfélaginu líta á skoðanir þínar sem verðmæti og leggja mikið á sig til að breyta þeim.
LeiðariJón Trausti ReynissonEigum við að kenna börnunum okkar þetta? Í fermingarfræðslu Þjóðkirkjunnar er börnum meðal annars kennd vantrú á vísindin og gölluð rökfræði.
LeiðariJón Trausti ReynissonHvers vegna trúarbrögð gera börn verri Það er hálfgert bann við því að gagnrýna trúarbrögð, kannski vegna þess að rökstudd gagnrýni getur kippt fótunum undan trú. Þannig er trúfrelsi stundum túlkað sem rétturinn til að vera laus við gagnrýni á trú sína. Fyrir nokkrum vikum voru birtar niðurstöður rannsókna í sex löndum sem sýndi að trúuð börn eru að meðaltali „verri“ en börn í trúlausum fjölskyldum,...
LeiðariJón Trausti ReynissonÁrásin á heila okkar Höfuðmarkmið hryðjuverkamanna er að dreifa ótta. Forsætisráðherra okkar tekur undir óttann.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞegar gerendur leika fórnarlömb Illugi Gunnarsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gerendur sem hafa tekið sér stöðu fórnarlamba.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.