

Jón Trausti Reynisson
Þeir sem halda á framtíð okkar
Gamla hagfræði ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Benedikts Jóhannessonar túlkar fjárfestingu í fólki sem kostnað en ekki sem fjárfestingu sem skapar eign. Þeir vilja lækka skatta, þótt það skapi þenslu, en sleppa fjárfestingu, þótt hún sé hagkvæm, vegna þess að þeir fylgja hugmyndafræði frjálshyggjunnar.











