LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirTakk fyrir okkur Sigmundur Davíð Sá sem átti að vera hinn óskeikuli leiðtogi þurfti hvorki að fylgja sömu leikreglum og aðrir, viðurkenna mistök eða biðjast afsökunar.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞjóðaplágan Ísland Eigum við skilið að vera dæmd fyrir allt það sem samlandar okkar hafa gert?
LeiðariJón Trausti ReynissonEigum við að kaupa þetta? Framsóknarflokkurinn gerir verðtrygginguna verri, Sjálfstæðisflokkurinn berst gegn markaðslausnum, formaðurinn lækkaði skatta á stóriðju en segist vilja láta stórfyrirtækin borga skatt, en samt ekki það stærsta sem borgar ekki skatt, þingmenn sem hunsa niðurstöður einnar þjóðaratkvæðagreiðslu og sviku loforð um aðra vilja þjóðaratkvæðagreiðslu ... er óhætt að kaupa?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirFórnarlömb feðraveldisins Það er sorgleg nálgun á jafnréttisbaráttuna, sem er mannréttindabarátta og snýst um frelsi einstaklinga, sömu tækifæri fyrir alla og jafnan rétt, að konur megi vera jafn spilltar og karlar.
LeiðariJón Trausti ReynissonInnreið Íslands í nútímann Við höfum verið í stöðugu aðlögunarferli að persónum egóista sem taka yfir umræðuna á grundvelli eigin mikilvægis.
LeiðariJón Trausti ReynissonHvað hefur hún gert? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson rökstyður endurkomu sína með góðum árangri, en ríkisstjórn hans og Bjarna Benediktssonar hefur lagt litla áherslu á lýðræðið, umhverfi og heilbrigði, sem allt eru mikilvægar forsendur farsældar okkar.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir„Það er vegna þess að við getum ekki treyst ókunnugum“ „Hlutleysi styður kúgarann, aldrei fórnarlambið,“ sagði Nóbelsverðlaunahafi sem lifði helförina af og helgaði líf sitt minningu þeirra sem létust. Í sömu viku og hann féll frá voru hælisleitendur dregnir úr íslenskri kirkju og sendir úr landi. Afstaða Útlendingastofnunar er skýr, að vísa sem flestum úr landi. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir fjallar um stofnuna, hræðsluáróðurinn og sinnuleysið sem hælisleitendum er sýnd þegar þeir leita eftir aðstoð Íslendinga.
LeiðariJón Trausti ReynissonAndleg veikindi Íslendinga Þeir sem eru ósáttir við eitthvað á Íslandi eru markvisst útmálaðir sem skaðlegir sjálfum sér og öðrum, af valdahópi sem hefur ríka hagsmuni af því að fólk gleypi hugsunarlaust við því sem hann færir fram.
LeiðariJón Trausti ReynissonDavíð og Trump: Óttinn og heimskan Þegar stefna þeirra er greind kemur í ljós að Davíð Oddsson er okkar Donald Trump. Þeir framleiða ógnir og nærast á ótta og heimsku.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞangað sem Davíð leiðir okkur Til að sannfæra okkur um að kjósa hann notar Davíð áróðurstækni þar sem alið er á ótta, búin er til goðsögn af honum sem sterkum leiðtoga og grafið er undan öðrum frambjóðendum. Til þess notar hann meðal annars miðilinn sem hann ritstýrir.
LeiðariJón Trausti ReynissonRíki risaeðlanna Reynt er að ala á ótta við að skipta um fólk í ábyrgðarstöðum. En of löng valdaseta veldur hagsmunaárekstrum og samsekt ríkjandi afla stendur í vegi fyrir umbótum.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirTil hamingju Ísland Reynslan sýnir að það er ekki umræðan um hagsmuni sem er fárveik, heldur hagsmunirnir sjálfir sem brengla umræðuna, segir í leiðara eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.