

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Íslenska geðveikin
Þeir sem eru ósáttur við stöðuna á Íslandi eru sagðir geðveikir af forsætisráðherra. Aðhald og niðurskurður ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum veldur hins vegar gríðarlegum kostnaði, samfélgaslegum og fjárhagslegum. Skert geðheilbrigðisþjónusta getur kostað einstaklinga líf, með enn meiri tilkostnaði fyrir samfélagið og líf fólks.