LeiðariJón Trausti ReynissonSigur lyginnar Þeir sem við treystum á tóku þátt í eða vörðu óheiðarleikann.
LeiðariJón Trausti ReynissonGræðgi og manngildi í ferðamennsku Líf ferðamanns er minna virði en líf Íslendings og erlent starfsfólk upplifir sig eins og þræla frá þriðja heims ríkjum. Eigendur fyrirtækja í ferðamennsku líta jafnvel á starfsfólk sem sína eigin eign sem megi koma fram við með hvaða hætti sem er.
LeiðariJón Trausti ReynissonVandamálið með forsætisráðherrann okkar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra missir ekki svefn yfir því að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna styðji ekki ríkisstjórn hans. Hann biður almenning að gæta hófs, en vill sjálfur ekki ræða að takmarka óhóflegar launahækkanir til þröngs hóps í kringum hann. Meirihluti landsmanna telur landið vera á rangri braut. Bjarni hefur undanfarna mánuði sýnt einkenni sem leiðtogi, en það eru til öðruvísi leiðtogar.
LeiðariJón Trausti ReynissonSvikna kynslóðin í landi jakkafatanna Íslenski draumurinn er í uppnámi. Í einfaldaðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jaðarsvæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjónustustörfum fyrir ferðamenn til að fjármagna vegakerfi fyrir ferðamenn. Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur elsta aldurshópsins aukist rúmlega fimmtánfalt meira en ráðstöfunartekjur fólks undir þrítugu og eignir safnast saman hjá eldri kynslóðinni.
LeiðariJón Trausti ReynissonBlekkingin um „frelsi einstaklingsins“ Baráttan fyrir frelsi einstaklingsins hefur verið leidd af þeim sem takmarka frelsi venjulegra einstaklinga.
LeiðariJón Trausti ReynissonSáttin við valdið Mesti valdaflokkur landsins stendur gegn jafnari dreifingu peninga og valds. Tveir flokkar hafa á tíu árum myndað stjórn með flokknum undir formerkjum nýrrar tegundar samræðustjórnmála. Sáttin við valdið leiðir af sér yfirráð þess.
LeiðariJón Trausti ReynissonEr þetta góður leiðtogi fyrir Ísland? Er gott að maður sem talar um „geðveiki“ gagnrýnenda, er umvafinn hagsmunaárekstrum og krefur aðra um aðhald á meðan hann styður óhóf í eigin þágu, verði forsætisráðherra Íslands?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirFrelsum framtíð okkar Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir skrifar um hvernig verið er að skerða möguleika okkar til framtíðar með skammsýni í ríkisfjármálum og skorti á fjárfestingu í því sem skiptir mestu máli fyrir framtíðarvelferð þjóðarinnar.
LeiðariJón Trausti ReynissonLygarnar okkar Við höfum látið ljúga að okkur og logið að sjálfum okkur í áratugi.
LeiðariJón Trausti ReynissonEinfaldaða Ísland: Við kjósum líka Trump Hver eru tengslin milli hvíts fólks sem deyr yngra, sigurs Donalds Trumps og stefnu Bjarna Benediktssonar í skattamálum?
LeiðariJón Trausti ReynissonVald og ótti: Svona á að vinna kosningar Á sama tíma og hann tekur til sín vald og færir til sín fjármagn afskræmir hann aðra frambjóðendur og elur á ótta gagnvart þeim.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞað sem Sjálfstæðisflokkurinn segir ekki Sjálfstæðisflokkurinn er fyrir alla, því hann hjálpar þeim ríku sem hjálpa okkur.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.