

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Réttur reiðra karla
Svívirðingarnar dynja á konum sem sýna reiði. Skilaboðin eru skýr, ekki reiðast, umfram allt ekki tjá þá reiði. En stundum er reiði rökrétt viðbragð við ranglæti og drifkraftur breytinga.











