LeiðariJón Trausti ReynissonHættan af hroka stjórnmálaelítunnar Með hræsni og hroka hafa stjórnendur og stjórnmálaforystan gerst holdgervingar þess vanda sem þau vara við.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar Bragi brást börnum Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.
LeiðariJón Trausti ReynissonBlekkingin um velsæld Íslendinga Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.
LeiðariJón Trausti ReynissonUppgangur fáræðis Við sendum heillaóskir okkar til þjóðarleiðtoga sem safna völdum. Menning okkar ræður því hvort við sækjum í lýðræði eða kjósum yfir okkur fáræði.
LeiðariJón Trausti ReynissonSpilling íslenskra alþingismanna Hvers vegna fær íslenskur blaðamaður upplýsingar um þingmenn í Svíþjóð sem honum var neitað um á Íslandi? Rannsóknir sýna að vald minnkar siðferðiskennd og samkennd. Á Íslandi hafa þingmenn bætt hag sinn á kostnað annarra og þegið verulegar fjárhæðir til viðbótar í skjóli leyndar.
LeiðariJón Trausti ReynissonFrelsi okkar til að vernda börn Mikilvægasta verkefni samfélags er að vernda börn. Barnavernd trompar trúarbrögð, hefðir og menningarlega afstæðishyggju.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirAðferðir til að lama fjölmiðla Hundrað og sextán dagar lögbanns.
LeiðariJón Trausti ReynissonÍslenska ábyrgðarleysið - sjúkdómssaga Íslenskt áhrifafólk í ábyrgðarstöðum hefur sérstaka tilhneigingu til að varpa ábyrgðinni af sér og yfir á aðra þegar eitthvað kemur upp. Nú standa yfir tilraunir til að innsigla ábyrgðarleysi ráðherra.
LeiðariJón Trausti ReynissonEndurtekin mistök Íslendinga Þegar við umberum og upphefjum spillingu og fúsk breytum við paradísinni okkar í sjálfskaparvíti á sameiginlega ábyrgð okkar allra.
LeiðariJón Trausti ReynissonTilfærslan mikla á viðmiðum Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa beitt sér til þess að aðlaga viðmið okkar að gjörðum þeirra og heimila breytni sem er í þeirra þágu en skaðleg almannahag.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÁbyrgð hinna meðvirku Kynferðisleg áreitni og ofbeldi þrífst í samfélagi sem tekur ekki afgerandi afstöðu gegn því og rís upp gegn óréttlætinu. Sláandi er hversu margir virðast hafa vitað af ofbeldinu, orðið vitni að því eða fengið hjálparkall, en ekkert gert.
LeiðariJón Trausti ReynissonHér kemur sáttin Nú þegar við ákveðum stöðugleika og sátt er heiðarlegast að horfast í augu við stöðuna sem við sættumst á.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.