Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson
Loksins vitum við
Nú er komið í ljós að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fékk verðmætar upplýsingar sem kjörinn fulltrúi og forðaði síðan miklum fjármunum frá bankahruninu.