LeiðariJón Trausti ReynissonEr Ragnar lýðskrumari? Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonÓvinir fólksins Við getum því valið að láta sem ekkert sé, látið sem það snerti okkur ekki, hafi ekki áhrif á líf okkar og samfélag, en við vitum samt að það er blekking. Atlaga að frelsi fjölmiðla er atlaga að okkur öllum.
LeiðariJón Trausti ReynissonMeðvirkni með siðleysi Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar myrkrið mætir börnunum Við ætluðum okkur það kannski ekki en framtíðarsýnin sem við skildum eftir okkur fyrir næstu kynslóðir er ansi myrk. Við höfum enn tækifæri til að breyta henni, en íslenskir stjórnmálamenn hafa líka séð tækifærin til að hagnast á ógninni. Nú stöndum við frammi fyrir ákvörðun, á tíma þegar það þykir „gróðavænlegt að láta jörðina fara til helvítis“.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞess vegna er jörðin flöt Samfélagsmiðlarnir sem áttu að tengja okkur saman leiddu til þess að múrar eru reistir. Við þurfum að endurskoða hvernig við neytum upplýsinga, því faraldurinn er hafinn.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirSamherjar Einu sinni höfðu flestir íbúar í miðbænum útsýni yfir hafið. Þar til Skuggahverfið reis á árunum fyrir hrun, háhýsaþyrping með lúxusíbúðum við sjóinn, sem skyggði á útsýnið fyrir alla nema þá sem gátu greitt fyrir það. Þannig varð Skuggahverfið táknmynd vaxandi ójöfnuðar og stéttskiptingar í íslensku samfélagi.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirSaga Sigrúnar Pálínu - saga samfélags Sigrún Pálína Ingvarsdóttir er fallin frá. Hennar verður minnst með þakklæti fyrir hugrekki, þrautseigju og baráttuvilja.
LeiðariJón Trausti ReynissonHótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald Í okkar nafni lætur hópur samlanda okkar fordóma og fyrirlitningu flæða yfir gesti landsins. Viðkvæmasta og jaðarsettasta fólkið, sem á það sameiginlegt að vera efnalítið og oft einangrað, er útmálað sem ógn við líf okkar og efnahag.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÍ landi tækifæranna Við höfum heyrt sögur þeirra sem lifa á lægstu launum á Íslandi, þeirra sem sinna ræstingum og starfa á hótelum. Það hvernig ræstitæknir hrökklaðist inn í ræstikompuna með samlokuna sína í hádegismatnum. Þessar sögur endurspeglar vanvirðinguna sem þetta fólk mætir gjarna í íslensku samfélagi. Hér hefur verið byggt upp samfélag þar sem fólk í fullu starfi flýr af leigumarkaði í iðnaðarhúsnæði og börn sitja föst í fátækt, á meðan skattkerfið þjónar hinum ríkustu, sem auka tekjur sínar hraðar en allir aðrir.
LeiðariJón Trausti ReynissonTími reiðinnar Reiði er orðinn viðurkenndur hluti af opinberri umræðu. Hvaðan kemur hún?
LeiðariJón Trausti ReynissonEndurkomur ómissandi manna „Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirHvernig þaggað var niður í þolendum Það sem við lærðum af biskupsmálinu er þetta: Konurnar voru taldar ótrúverðugar, vegið var að andlegri heilsu þeirra og ásetningurinn sagður annarlegur. Þeir sem tóku afstöðu voru kallaðir ofstækisfólk og málið var þaggað niður. Hljómar kunnulega? Þessi málflutningur hefur verið endurtekinn í hverju málinu á fætur öðru, nú síðast átti að afskrifa frásagnir sjö kvenna með því að dóttir mannsins væri geðveik.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.