

Jón Trausti Reynisson
Nýfasisminn teygir sig til Íslands
Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.