Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um velsæld Íslendinga
Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.