LeiðariJón Trausti ReynissonEfnishyggjan gengur aftur Tákn um aukna efnishyggju birtast í menningunni. Afleiðingarnar eru að hluta til fyrirsjáanlegar.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÁrið sem við misstum sakleysið Nú þegar árið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerðist, hvað við lærðum og hvað við getum gert betur.
LeiðariJón Trausti ReynissonSaklausasta fólk í heimi Inngróið sakleysi íslenskra áhrifamanna er undirbyggt af vinasamfélaginu.
LeiðariJón Trausti ReynissonHin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur „Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonSómakennd Samherja Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.
LeiðariJón Trausti ReynissonHér kemur siðrofið Þriðju siðaskipti þjóðarinnar standa yfir. Nú ríkir siðrof, siðfár og menningarstríð.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞað er von Það er von. Stundum þráum við ekkert heitar en að að heyra þessi einföldu skilaboð. Stundum er það allt sem við þurfum, að vita að það er von.
LeiðariJón Trausti ReynissonBrenglaður bransi Hvers vegna er hópur nokkurra helstu auðmanna Íslands, óþekktra og alþekktra, að niðurgreiða íslenska fjölmiðla í gegndarlausu tapi í samkeppni við aðra?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirKona féll fram af svölum Fyrst kynbundið ofbeldi þrífst í íslensku samfélagi má biðja um að þeim konum sem þurfa að búa við það og verða fyrir því sé sýnd sú lágmarksvirðing að veruleiki þeirra sé í það minnsta viðurkenndur?
LeiðariJón Trausti ReynissonHeimsókn frá heimsógn Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.
LeiðariJón Trausti ReynissonFrelsi til að vita Ungir sjálfstæðismenn fagna því að upplýsingar séu ekki birtar. Hér eru upplýsingarnar.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirGlæpur og refsing Við vitum ekki hvernig úrskurður siðanefndar verður, en við vitum hvað þeir gerðu og það gleymist ekki.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.