• fimmtudagur 22. maí 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Leiðari

Greinaröð
« Síðasta síða Síða 14 af 21 Næsta síða »
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.
Þess vegna er jörðin flöt
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna er jörð­in flöt

Sam­fé­lags­miðl­arn­ir sem áttu að tengja okk­ur sam­an leiddu til þess að múr­ar eru reist­ir. Við þurf­um að end­ur­skoða hvernig við neyt­um upp­lýs­inga, því far­ald­ur­inn er haf­inn.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Sam­herj­ar

Einu sinni höfðu flest­ir íbú­ar í mið­bæn­um út­sýni yf­ir haf­ið. Þar til Skugga­hverf­ið reis á ár­un­um fyr­ir hrun, há­hýsa­þyrp­ing með lúxus­í­búð­um við sjó­inn, sem skyggði á út­sýn­ið fyr­ir alla nema þá sem gátu greitt fyr­ir það. Þannig varð Skugga­hverf­ið tákn­mynd vax­andi ójöfn­uð­ar og stétt­skipt­ing­ar í ís­lensku sam­fé­lagi.
Saga Sigrúnar Pálínu - saga samfélags
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Saga Sigrún­ar Pálínu - saga sam­fé­lags

Sigrún Pálína Ingvars­dótt­ir er fall­in frá. Henn­ar verð­ur minnst með þakk­læti fyr­ir hug­rekki, þraut­seigju og bar­áttu­vilja.
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hót­el Ís­land: Það þurfti bara eitt tjald

Í okk­ar nafni læt­ur hóp­ur samlanda okk­ar for­dóma og fyr­ir­litn­ingu flæða yf­ir gesti lands­ins. Við­kvæm­asta og jað­ar­sett­asta fólk­ið, sem á það sam­eig­in­legt að vera efna­lít­ið og oft ein­angr­að, er út­mál­að sem ógn við líf okk­ar og efna­hag.
Í landi tækifæranna
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Í landi tæki­fær­anna

Við höf­um heyrt sög­ur þeirra sem lifa á lægstu laun­um á Ís­landi, þeirra sem sinna ræst­ing­um og starfa á hót­el­um. Það hvernig ræsti­tækn­ir hrökkl­að­ist inn í ræsti­komp­una með sam­lok­una sína í há­deg­is­matn­um. Þess­ar sög­ur end­ur­spegl­ar van­virð­ing­una sem þetta fólk mæt­ir gjarna í ís­lensku sam­fé­lagi. Hér hef­ur ver­ið byggt upp sam­fé­lag þar sem fólk í fullu starfi flýr af leigu­mark­aði í iðn­að­ar­hús­næði og börn sitja föst í fá­tækt, á með­an skatt­kerf­ið þjón­ar hinum rík­ustu, sem auka tekj­ur sín­ar hrað­ar en all­ir aðr­ir.
Tími reiðinnar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Tími reið­inn­ar

Reiði er orð­inn við­ur­kennd­ur hluti af op­in­berri um­ræðu. Hvað­an kem­ur hún?
Endurkomur ómissandi manna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

End­ur­kom­ur ómiss­andi manna

„Þetta redd­ast“, eða sum­ir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. End­ur­tekn­ar, óvænt­ar end­ur­kom­ur mik­il­vægra manna í áhrifa­stöð­ur, sem hafa far­ið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við að­lög­um við­mið okk­ar og gildi að þeim.
Hvernig þaggað var niður í þolendum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þagg­að var nið­ur í þo­lend­um

Það sem við lærð­um af bisk­ups­mál­inu er þetta: Kon­urn­ar voru tald­ar ótrú­verð­ug­ar, veg­ið var að and­legri heilsu þeirra og ásetn­ing­ur­inn sagð­ur ann­ar­leg­ur. Þeir sem tóku af­stöðu voru kall­að­ir of­stæk­is­fólk og mál­ið var þagg­að nið­ur. Hljóm­ar kunnu­lega? Þessi mál­flutn­ing­ur hef­ur ver­ið end­ur­tek­inn í hverju mál­inu á fæt­ur öðru, nú síð­ast átti að af­skrifa frá­sagn­ir sjö kvenna með því að dótt­ir manns­ins væri geð­veik.
Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er gott fólk mesta hætta sam­fé­lags­ins?

Veru­leik­an­um hef­ur ver­ið snú­ið við og nú er sagt að sam­fé­lag­inu stafi mesta ógn­in af góðu fólki, vegna þess að það gagn­rýn­ir sið­ferð­is­bresti.
Alvöru menn
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Al­vöru menn

Ef fram­ganga kjör­inna full­trúa sam­ræm­ist ekki sið­ferð­is­leg­um gild­um okk­ar, stönd­um við frammi fyr­ir sömu spurn­ingu og varp­að var fram í sam­tali þing­manna á hót­el­barn­um á Klaustri: Vilj­um við vera föst í þessu of­beld­is­fulla hjóna­bandi?
« Síðasta síða Síða 14 af 21 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum í áratug. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Gerast áskrifandi Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða