LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonÞess vegna ljúkum við lögbanninu Bæði lögfræðilegar og siðferðislegar ástæður eru til þess að halda áfram greinandi umfjöllun upp úr Glitnisgögnunum.
LeiðariJón Trausti ReynissonHvað hefðuð þið sagt? Það er verið að ræna sögunni og láta ábyrgðina hverfa.
LeiðariJón Trausti ReynissonVirðingarleysi og traust: Það sem ekki má lýsa Við treystum þeim fyrir peningunum okkar til að hjálpa þeim verst stöddu í samfélaginu. Þau nota peningana okkar í að sýna sig sjálf í sem bestu ljósi.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞrjár hegðunarreglur heilbrigðra stjórnmála Raunverulegur grunnur fyrir traust á íslenskum stjórnmálum byggir á því að meinsemd þeirra, sem við höfum reynslu af, verði læknuð. Þessar þrjár reglur, óháðar flokkapólitík, skapa tilefni til trausts.
LeiðariJón Trausti ReynissonVið erum stuðpúðar íslenska óstöðugleikans Almenningur fær sjálfkrafa á sig þrefalt högg ef vandræði Wow leiða til niðursveiflu.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirAf því að við erum best Sjálfsmynd þjóðar sem lætur selja sér hugmyndina um að Ísland sé best í heimi.
LeiðariJón Trausti ReynissonHlutverk Íslands í breyttum heimi Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirHvers virði eru völdin? Er þess virði að komast til valda ef það felur í sér að þú þarft að réttlæta ranglæti?
LeiðariJón Trausti ReynissonStóra tækifæri Íslendinga Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?
LeiðariJón Trausti ReynissonHér er engin spilling Höfum við ástæðu til að sætta okkur við skilgreiningu spillingar sem undanskilur misnotkun á valdi?
LeiðariJón Trausti ReynissonHættan af hroka stjórnmálaelítunnar Með hræsni og hroka hafa stjórnendur og stjórnmálaforystan gerst holdgervingar þess vanda sem þau vara við.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar Bragi brást börnum Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.