LeiðariJón Trausti ReynissonFyrir Ísland Þegar útlendingarnir komu og björguðu íslensku efnahagslífi stóðu landvættir vaktina, vörðu sín vígi og vörnuðu þeim uppgöngu.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar þú ert vandamálið „Hver ætlar að biðja okkur afsökunar?“ spyr fjármálaráðherra, sem er misboðið vegna umræðu um afskipti ráðuneytisins af ráðningu ritstjóra samnorræns fræðirits.
LeiðariJón Trausti ReynissonEndalok lýðræðisins eru nú möguleg Við þurfum að meta stjórnmálamenn á mælikvarða viðhorfs þeirra gagnvart valdi sem þeim er treyst fyrir.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirGleymum ekki börnunum Gleymum því ekki að eigendur Samherja eiga börn, sagði þingmaðurinn, og nú eiga börnin Samherja.
LeiðariJón Trausti ReynissonSamstaðan og þeim sem er sama Hvað getum við gert þegar það borgar sig að vera siðlaus?
LeiðariJón Trausti ReynissonUppgangur kvíða og haturs á Íslandi Næsti faraldur gæti orðið hættulegri.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirKonan í glugganum Ritstjóri Stundarinnar greindist með Covid-19 og er í einangrun heima hjá sér: Ég er nú á 24. degi og hef aldrei verið svona lengi ein, án snertingar við annað fólk. Ef ég hef lært eitthvað á þessum tíma þá er það að það dýrmætasta sem við eigum eru tengsl við aðra. Þetta er sjúkdómur þar sem eitt einkenna er einsemdin.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞað sem veiran veitir okkur Viðbrögð okkar við veirunni spegla okkur og móta.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirVertu valdið, taktu afstöðu Í upplýsingum felst vald. Julian Assange kaus að færa valdið til fólksins. Vegna þeirrar ákvörðunar á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Hvað ætlum við að gera í því?
LeiðariJón Trausti ReynissonÍslenskt réttlæti 2020 Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar lögreglan er upptekin Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.
LeiðariJón Trausti ReynissonFjallið, snjórinn og við Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.