

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Vertu valdið, taktu afstöðu
Í upplýsingum felst vald. Julian Assange kaus að færa valdið til fólksins. Vegna þeirrar ákvörðunar
á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Hvað ætlum við að gera í því?