

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar óttinn verður samkenndinni yfirsterkari
            
            Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
        










