LeiðariJón Trausti ReynissonHér kemur siðrofið Þriðju siðaskipti þjóðarinnar standa yfir. Nú ríkir siðrof, siðfár og menningarstríð.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞað er von Það er von. Stundum þráum við ekkert heitar en að að heyra þessi einföldu skilaboð. Stundum er það allt sem við þurfum, að vita að það er von.
LeiðariJón Trausti ReynissonBrenglaður bransi Hvers vegna er hópur nokkurra helstu auðmanna Íslands, óþekktra og alþekktra, að niðurgreiða íslenska fjölmiðla í gegndarlausu tapi í samkeppni við aðra?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirKona féll fram af svölum Fyrst kynbundið ofbeldi þrífst í íslensku samfélagi má biðja um að þeim konum sem þurfa að búa við það og verða fyrir því sé sýnd sú lágmarksvirðing að veruleiki þeirra sé í það minnsta viðurkenndur?
LeiðariJón Trausti ReynissonHeimsókn frá heimsógn Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.
LeiðariJón Trausti ReynissonFrelsi til að vita Ungir sjálfstæðismenn fagna því að upplýsingar séu ekki birtar. Hér eru upplýsingarnar.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirGlæpur og refsing Við vitum ekki hvernig úrskurður siðanefndar verður, en við vitum hvað þeir gerðu og það gleymist ekki.
LeiðariJón Trausti ReynissonEr Ragnar lýðskrumari? Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonÓvinir fólksins Við getum því valið að láta sem ekkert sé, látið sem það snerti okkur ekki, hafi ekki áhrif á líf okkar og samfélag, en við vitum samt að það er blekking. Atlaga að frelsi fjölmiðla er atlaga að okkur öllum.
LeiðariJón Trausti ReynissonMeðvirkni með siðleysi Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar myrkrið mætir börnunum Við ætluðum okkur það kannski ekki en framtíðarsýnin sem við skildum eftir okkur fyrir næstu kynslóðir er ansi myrk. Við höfum enn tækifæri til að breyta henni, en íslenskir stjórnmálamenn hafa líka séð tækifærin til að hagnast á ógninni. Nú stöndum við frammi fyrir ákvörðun, á tíma þegar það þykir „gróðavænlegt að láta jörðina fara til helvítis“.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞess vegna er jörðin flöt Samfélagsmiðlarnir sem áttu að tengja okkur saman leiddu til þess að múrar eru reistir. Við þurfum að endurskoða hvernig við neytum upplýsinga, því faraldurinn er hafinn.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.