LeiðariJón Trausti ReynissonUppgangur kvíða og haturs á Íslandi Næsti faraldur gæti orðið hættulegri.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirKonan í glugganum Ritstjóri Stundarinnar greindist með Covid-19 og er í einangrun heima hjá sér: Ég er nú á 24. degi og hef aldrei verið svona lengi ein, án snertingar við annað fólk. Ef ég hef lært eitthvað á þessum tíma þá er það að það dýrmætasta sem við eigum eru tengsl við aðra. Þetta er sjúkdómur þar sem eitt einkenna er einsemdin.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞað sem veiran veitir okkur Viðbrögð okkar við veirunni spegla okkur og móta.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirVertu valdið, taktu afstöðu Í upplýsingum felst vald. Julian Assange kaus að færa valdið til fólksins. Vegna þeirrar ákvörðunar á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Hvað ætlum við að gera í því?
LeiðariJón Trausti ReynissonÍslenskt réttlæti 2020 Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar lögreglan er upptekin Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.
LeiðariJón Trausti ReynissonFjallið, snjórinn og við Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.
LeiðariJón Trausti ReynissonEfnishyggjan gengur aftur Tákn um aukna efnishyggju birtast í menningunni. Afleiðingarnar eru að hluta til fyrirsjáanlegar.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÁrið sem við misstum sakleysið Nú þegar árið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerðist, hvað við lærðum og hvað við getum gert betur.
LeiðariJón Trausti ReynissonSaklausasta fólk í heimi Inngróið sakleysi íslenskra áhrifamanna er undirbyggt af vinasamfélaginu.
LeiðariJón Trausti ReynissonHin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur „Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti ReynissonSómakennd Samherja Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.