
Hvers vegna stoppuðu Þjóðverjar sóknina við Dunkirk?
Illugi Jökulsson fjallar um af hverju Þjóðverjar létu líðast að fjöldamargir hermenn Bandamanna slyppu úr herkví í Dunkirk í upphafi seinni heimsstyrjaldar. Eða létu þeir það kannski ekki líðast?