FlækjusaganIllugi JökulssonEr maðurinn þá upprunninn í Evrópu eftir allt saman? Illugi Jökulsson bíður spenntur eftir frekari fréttum af frænda sínum graecopithecusi.
FlækjusaganIllugi JökulssonBlóðbað á laugardagskvöldi Minningar um Richard Nixon kviknuðu hvarvetna þegar Donald Trump rak James Comey forstjóra FBI. Illugi Jökulsson útskýrir hvað átt er við.
FlækjusaganIllugi JökulssonHinn dularfulli Amerike og Íslendingur hans Illugi Jökulsson hefur löngum verið heillaður af sögunni um hver gaf Ameríku nafn sitt. Var það Amerigo Vespucci eða kannski Richard Amerike?
FlækjusaganIllugi JökulssonFBI í sviðsljósinu: Stofnað af náfrænda Napóleons Frakkakeisara Illugi Jökulsson rekur fáein atriði úr sögu FBI sem komist hefur í sviðsljósið eftir að Donald Trump rak forstjórann James Comey
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar mannkynið dó næstum út - þrisvar Illugi Jökulsson rekur heimsendakenningar úr fortíðinni.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Stórt hjarta“ Bandaríkjaforseta Illugi Jökulsson skoðar ummæli Donalds Trumps um fyrirrennara sinn, Andrew Jackson.
FlækjusaganIllugi JökulssonMannkynssögunni gerbylt? Voru menn í Ameríku fyrir 130.000 árum? Illugi Jökulsson segir frá nýjum en vissulega umdeildum kenningum um fyrstu byggð óþekktra manna í Ameríku.
FlækjusaganIllugi JökulssonKórea hefur lengi verið „einseturíki“ Illugi Jökulsson segir sögu hins merkilega ríkis á Kóreuskaga fram á 20. öld.
FlækjusaganIllugi JökulssonChurchill: Eindregið fylgjandi eiturgasárásum gegn „ósiðmenntuðum ættbálkum“ Winston Churchill forsætisráðherra Breta var herskár maður og sá ekkert athugavert við eiturgas- og efnavopnaárásir. Hann lét gera slíkar árásir í Rússlandi og heimilaði þær í Írak, þótt líklega hafi ekki orðið af þeim þá. Illugi Jökulsson segir þessa ófögru sögu.
FlækjusaganIllugi JökulssonPétursborg: Reist á beinum þrælkunarfanga Hryðjuverkaógnin er komin til St. Pétursborgar. Illugi Jökulsson segir frá upphafi borgarinnar.
FlækjusaganIllugi JökulssonIndíánahöfðinginn sem ber (kannski) ábyrgð á Bandaríkjunum Illugi Jökulsson skrifar um frumbyggjahöfðingjann sem kallaður var Don Luís de Velasco. Hann fæddist á þeim slóðum þar sem nú er Washington DC og hafði reyndar afdrifarík áhrif á að það voru Englendingar en ekki Spánverjar sem stofnuðu Bandaríki Norður-Ameríku.
FlækjusaganIllugi JökulssonKennedy: „Hitler mun birtast út úr hatrinu sem umlykur hann“ Illugi Jökulsson segir frá dagbók John F. Kennedys þar sem hann skrifar meðal annars um Adolf Hitler.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.