

Illugi Jökulsson
„Hullo, hier ist London“
Illugi Jökulsson segir hina dramatísku sögu um Hans Ferdinand Mayer sem sendi Bretum einhverja þá gagnlegustu njósnaskýrslu sem þeir fengu í síðari heimsstyrjöld, en enginn vissi hver höfundurinn var.










