FlækjusaganUpphaf kalda stríðsins – í bjálkakofa í Norður-Karólínu? Ógnarjafnvægi stórveldanna eftir seinni heimsstyrjöld hefur verið vel lýst með orðunum kalt stríð, en hvaðan kom það hugtak?
FlækjusaganÞegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni Veðrið getur og hefur haft mikil áhrif á gang veraldarsögunnar. Olli skyndilegt skýfall uppgangi Napóleons í Frakklandi rétt fyrir 1800? Og hvað hefði gerst ef þoka hefði ekki lagst yfir München á þessum degi, 8. nóvember, árið 1939?
FlækjusaganSonur Bláhosu 3. grein: Í hringiðu borgarastríðs og trúardeilna Jón Arason var nefndur til biskups að Hólum af prestum norðanlands en Ögmundur Pálsson, biskup í Skálholti, reyndi allt sem hann gat til að hafa hendur í hári hans. Jón slapp þó að lokum naumlega úr haldi.
Flækjusagan70 frá upphafi Alsírstríðsins: Fjörbrot hins franska nýlenduveldis Þann 1. nóvember 1954 hóf alsírska Þjóðfrelsisfylkingin stríð til að hrekja Frakka á brott úr landi sínu. Það tókst en kostaði ægileg átök í átta ár.
FlækjusaganLoftárásir halda áfram á Fönikíu Hvaða land er Líbanon? Þótt landið virðist ekki eiga sér mikla sögu er sú saga reyndar bæði merk og löng. Það ríki sem Ísrael varpar nú á sprengjum sínum var fyrir um 3.000 árum eitt það merkilegasta og þróttmesta í heimi.
FlækjusaganÞegar amerískum forsetakosningum var í rauninni stolið Kosningar milli Rutherford Hayes og Samuel Tildens voru einhverjar þær allra spilltustu í sögu Bandaríkjanna. Báðir aðilar beittu kosningasvikum, hótunum og ógnunum í garð andstæðinga, mútum og yfirgangi af öllu tagi — að ekki sé minnst á „fake news“.
FlækjusaganMaður og hestur til orrustu fyrir Frakkland Á þessum degi fyrir 609 árum var háð fræg orrusta við franska þorpið Azincourt nyrst í Frakklandi. Hún var hluti af 100 ára stríði Englendinga og Frakka.
Flækjusagan 1Sonur Bláhosu 2: Biskupsefni stýrir bardaga, hrekst til Grænlands Jón Arason var mestur valdamaður kirkjunnar á Norðurlandi eftir að Gottskálk Nikulásson, biskup á Hólum, andaðist 1520. En það varð þrautin þyngri fyrir hann að tryggja sér biskupsembættið.
FlækjusaganÚlfaldaekill í Afríku eða svínahirðir í Kastilíu Þetta var valið sem al-Mutamid múslimakóngur í Andalúsíu stóð frammi fyrir undir lok 11. aldar. Smáborgin Beja í Portúgal reynist enn hafa haft furðu mikil áhrif á mannkynssöguna
FlækjusaganSonur Bláhosu: „Þá verð ég ekki sauðaþjófur“ Var það ekki Jón Sigurðsson sem lét svo um mælt að Jón Arason Hólabiskup á 16. öld hefði verið „síðasti Íslendingurinn“? En hvað vitum við um hann annað en að hann var dæmdur af danskri slekt og dó svo fyrir kóngsins mekt?
FlækjusaganFriður Caesars Býr hver einasti staður, að minnsta kosti í Evrópu, yfir ríkulegri, fjörlegri og/eða blómlegri sögu? Af handahófi var valin borgin Beja í Portúgal og hver dúkkaði fyrstur upp í sögu borgarinnar nema Júlíus Caesar?
FlækjusaganNý og óvænt kenning: Hafði Jörðin hring um sig miðja líkt og Satúrnus? „Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár ...“ segir í áramótakvæðinu alkunna. En hugsið ykkur nú að ekki einungis máninn einn skini hátt á himni, heldur teygði sig um allan himinn hringur af geimsteinum, ryki, grjótflísum af öllum stærðum, ísklumpum og jafnvel smámánum margvíslegum? Um Jörðina okkar væri í raun og veru hringur eins og sá alþekktur er um...
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.