FlækjusaganDánarorsök: Elding Ný sería á Netflix beinir athyglinni að lítt þekktum Bandaríkjaforseta. Og hann á kannski skilið meiri athygli.
FlækjusaganArabinn sem varð Rómarkeisari Á þriðju öld var allt bókstaflega í hers höndum í Rómaveldi. Keisarar komu og fóru, valdarán voru tíð, uppreisnir og launmorð á þeim sem tóku sér keisaranafn. Einn óvæntasti maðurinn sem þá náði æðstu völdum var Filippus Arabi.
FlækjusaganEr hægt að treysta Rússum? Frammi fyrir þeirri spurningu stóðu Úkraínumenn árið 1994 þegar bæði Bandaríkjamenn og Rússar lögðust á eitt um að fá þá til að afhenda kjarnorkuvopn sín.
FlækjusaganHvað vakir fyrir Hegseth? „Foringjaeiður“ í uppsiglingu vestanhafs? Stríðsráðherra Bandaríkjanna hefur boðað stóran hóp æðstu herforingja landsins á mjög óvenjulegan fund. Hér segir frá fundi verðandi foringja Þýskalands og stríðsráðherra síns snemma í ágúst 1934.
Flækjusagan 2Kjarnorkuógnin: Hve margar eru sprengjurnar? Níu lönd eiga kjarnorkusprengjur en fjöldi þeirra er vel geymt leyndarmál. Sérfræðingar hafa þó leyft sér að giska
FlækjusaganPersakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað? Þegar Xerxes konungur í ríki Persa í Íran hugðist leggja undir sig Grikkland bjuggust Grikkir til varnar í Laugaskarði.
Flækjusagan 2Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir Í dag, 14. júlí, er Bastilludagurinn svokallaði í Frakklandi og er þá ævinlega mikið um dýrðir. Dagurinn er yfirleitt talinn marka upphaf frönsku byltingarinnar árið 1789 þegar feyskinni einvaldsstjórn Bourbon-ættarinnar sem hrundið frá völdum. Byltingin var gerð í nokkrum áföngum en vel má segja að eftir 14. júlí hafi ekki verið aftur snúið. Basillan var virki í Parísarborg sem hýsti...
FlækjusaganÞegar Persakóngur húðstrýkti sjóinn Íran á langa sögu. Hér segir frá einum dramatískasta viðburði í fornaldarsögunni þegar Xerxes Persakóngur hugðist leggja undir sig Grikkland.
FlækjusaganMá gera hvað sem er við sálir Rússlands? Daría Saltykova var grimmdarseggur og morðingi í Rússlandi á 18. öld. Þegar Katrín mikla tók við völdum í landinu stóð hún frammi fyrir óvæntu vandamáli af þeim sökum
FlækjusaganSaga Írans 6: Áfallið mikla við Maraþon – Νενικήκαμεν! Persar virtust ósigrandi og Daríus verðskuldaði ekki síður en Kýrus frændi hans nafnbótina „hinn mikli“. En nokkur fámenn borgríki í Grikklandi voru farin að fara verulega í taugarnar á Persum.
FlækjusaganSaga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar Í síðustu grein (sjá hana hér) var þar komið sögu að stofnandi Persaveldis, Kýrus hinn mikli, var horfinn úr heimi. Það gerðist árið 530 FT en áhrifa hans átti eftir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn afar voldugur í hugarheimi Írana. En nú spóla ég aðeins aftur í tímann og dreg fram annan...
FlækjusaganSaga Írans 4: Voldugasta Íranskóngi heimsins drekkt í blóði af hirðingjadrottningu Kýrus hinn mikli konungur Persa stofnaði hið þriðja og mesta veldi Írana á sjöttu öld fyrir upphaf tímatals okkar. Hann hefur furðu gott orð á sér sem stjórnani en Tómyris drottning Massageta vlldi þó ekkert með hann hafa.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.