Flækjusagan 1Er Trump Neró eða Neró Trump? Ótrúlegt myndband sem Bandaríkjaforseti birti af Trump Gaza sýnir að nú er varla hænufet milli hans og Rómarkeisarans alræmda.
Flækjusagan 2Sannleikshundurinn Viktoriia Amelina fórnaði lífinu til að skrásetja stríðsglæpi og hryllingsverk Rússa í Úkraínu. Nú er komin út bók sem hún var að skrifa síðustu misserin áður en Rússar drápu hana, Looking at Women, Looking at War.
Flækjusagan92 ár í dag frá leynifundinum sem kom Hitler til alræðisvalda í Þýskalandi Þýskir nasistar voru komnir með kanslaraembættið en til að knésetja lýðræðið þurftu þeir að vinna sigur í lýðræðislegum kosningum. En kosningasjóðurinn var tómur.
Flækjusagan„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“ Hin rómantíska sjálfstæðishetja José Martí á Kúbu vonaðist eftir aðstoð Bandaríkjanna við að tryggja ættjörð sinni sjálfstæði. Er hann kynntist Bandaríkjunum betur runnu á hann tvær grímur.
Flækjusagan„Ekki geta þeir stjórnað sér sjálfir!“ Þótt 90 prósent Filippseyinga væru kristnir réttlætti McKinley Bandaríkjaforseti yfirtöku eyjanna með því að kristna þyrfti íbúana. Mun Donald Trump, sem dáir McKinley, kannski halda því fram að kristna þurfi Grænlendinga?
Flækjusagan„Meiðið hann ekki, strákar!“ Það segir sína sögu um Donald Trump að hann skuli nú engan Bandaríkjaforseta dá meira en William McKinley. Hér segir af því þegar hann var myrtur í borginni Buffalo haustið 1901
FlækjusaganUpprunalönd risaeðlanna fundin: Þær voru fyrst ekki annað en murrandi smákvikindi einhver Ný rannsókn leiðir í ljós margt nýstárlegt um risaeðlurnar kunnu
Flækjusagan 1Að breyta fjalli Ein af fyrstu ráðstöfunum Donalds Trump á dögunum var að breyta um nafn á hæsta fjalli Norður-Ameríku og nefna það (að nýju) eftir William McKinley, nýja uppáhaldsforsetanum sínum. En hver var McKinley og hví hefur Trump hann í hávegum?
Flækjusagan 5Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja Hin viðurstyggilega nasistakveðja Elons Musks daginn sem Donald Trump var settur í embætti hefur að vonum vakið mikla athygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðjuna lét Musk flakka úr ræðustól sem var rækilega merktur forseta Bandaríkjanna. Hin fasíska tilhneiging margra áhangenda Trumps hefur aldrei fyrr birst á jafn augljósan hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
FlækjusaganInúítar mæta til Grænlands Í upphafi byggðar á Grænlandi var á ferð fólk sem kennt hefur verið við Dorset. Það fólk var þó nær alveg dáið út á Grænlandi þegar norrænir menn hófu landnám um árið 1000 og Inútíar komu svo brunandi frá Síberíu tveimur öldum síðar
Flækjusagan 2Það rís úr djúpinu 2: Lífið fæddist í grimmu úthafi og miklu fyrr en talið var Þegar ég var strákur og las fjölfræðibækur þá var myndin af upphafi lífsins á Jörðinni einhvern veginn svona: Á huggulegri friðsælli strönd hafði myndast grunnur pollur í flæðarmálinu. Með flóðinu bárust daglega allskonar efni í pollinn sem síðan urðu eftir þegar fjaraði. Að lokum var pollurinn orðinn líkastur þykkri súpu af allskonar efnum, ekki síst kolefni en líka fjölda annarra...
FlækjusaganÞað rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar Fyrir fáeinum dögum birti vefritið Science Alert fregn um rannsókn, sem raunar var gerð árið 2022, en hefur ekki farið hátt fyrr en nú. Hér er frásögn Science Alert. Rannsakaður var örlítill demantur sem fundist hafði í demantanámu í ríkinu Bótsvana í suðurhluta Afríku. Hér er sagt frá þeirri rannsókn í vefritinu Nature.com. Í ljós kom að demanturinn hafði myndast...
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.