Tvær Kóreur: Yfirmaður herafla Bandaríkjanna krafðist þess að fá að varpa 34 atómsprengjum
Eftir miklar sviptingar á fyrstu mánuðum Kóreustríðsins 1950 setti Douglas MacArthur yfirmaður herja Bandaríkjanna fram ógnvænlegar kröfur