
Arabinn sem varð Rómarkeisari
Á þriðju öld var allt bókstaflega í hers höndum í Rómaveldi. Keisarar komu og fóru, valdarán voru tíð, uppreisnir og launmorð á þeim sem tóku sér keisaranafn. Einn óvæntasti maðurinn sem þá náði æðstu völdum var Filippus Arabi.