
Þegar Chavez komst til valda – og síðan Maduro
Ástandið í Venesúela hefur verið slæmt síðustu ár og óstjórn Maduro forseta kennt um. Hvort það muni skána nú þegar honum verið hrint úr sessi er óvíst en hér er fjallað um hvað varð til þess að hann, og þó öllu heldur forveri hans, komst til valda.










