Samtök atvinnulífsins mótmæla hertu skatteftirliti með aflandsfélögum Íslendinga
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins mót­mæla hertu skatteft­ir­liti með af­l­ands­fé­lög­um Ís­lend­inga

Segja að fyr­ir­hug­að­ar laga­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar séu gríð­ar­lega íþyngj­andi og muni hrekja fyr­ir­tæki úr landi. Al­þjóð­leg­ir end­ur­skoð­un­ar­ris­ar, þekkt­ir fyr­ir að að­stoða auð­menn og stór­fyr­ir­tæki við að kom­ast und­an skatt­greiðsl­um, gagn­rýna frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar harð­lega.
Jón Baldvin kærir: „Sögur spunnar í sömu leiksmiðjunni“
Fréttir

Jón Bald­vin kær­ir: „Sög­ur spunn­ar í sömu leiksmiðj­unni“

Al­dís Schram skrif­aði hand­rit byggt á eig­in lífi og sýndi með­al ann­ars Elísa­betu Ronalds­dótt­ur kvik­mynda­gerð­ar­konu. Elísa­bet seg­ir Bryn­dísi Schram hafa hringt í sig í kjöl­far­ið og sagt að barn­ung Al­dís hafi „reynt við“ föð­ur sinn. Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir að handit­ið sé upp­sprett­an að sög­um 23 kvenna sem saka hann um kyn­ferð­is­lega áreitni.

Mest lesið undanfarið ár