Rannsóknin á Samherja: Sonur Þorsteins Más vildi reyna að lækka skiptahlut sjómanna í Afríku
Greining

Rann­sókn­in á Sam­herja: Son­ur Þor­steins Más vildi reyna að lækka skipta­hlut sjó­manna í Afr­íku

Rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu hafa aldrei orð­ið op­in­ber. Á grund­velli þeirra kærði Seðla­banki Ís­lands út­gerð Sam­herja til sér­staks sak­sókn­ara. Eitt af gögn­un­um í mál­inu, tölvu­póst­ur frá ár­inu 2009, sýn­ir af hverju Sam­herji vildi nota fyr­ir­tæki á Kýp­ur í við­skipt­um sín­um. Þor­steinn Már Bald­vins­son seg­ir „tölvu­póst­inn“ bara hug­mynd­ir ungs manns og að þeim hafi ekki ver­ið hrint í fram­kvæmd.
Samtök atvinnulífsins mótmæla hertu skatteftirliti með aflandsfélögum Íslendinga
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins mót­mæla hertu skatteft­ir­liti með af­l­ands­fé­lög­um Ís­lend­inga

Segja að fyr­ir­hug­að­ar laga­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar séu gríð­ar­lega íþyngj­andi og muni hrekja fyr­ir­tæki úr landi. Al­þjóð­leg­ir end­ur­skoð­un­ar­ris­ar, þekkt­ir fyr­ir að að­stoða auð­menn og stór­fyr­ir­tæki við að kom­ast und­an skatt­greiðsl­um, gagn­rýna frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar harð­lega.

Mest lesið undanfarið ár