Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Missti eld­móð­inn og lífs­vilj­ann eft­ir starf á ís­lensku hót­eli

Fyrr­ver­andi kokk­ur og starfs­fólk lýsa upp­lif­un sinni af störf­um á hót­el­inu Radis­son Blu 1919 í mið­borg Reykja­vík­ur. Morg­un­verð­ar­starfs­mönn­um hót­els­ins var öll­um sagt upp og boðn­ir ný­ir samn­ing­ar með færri vökt­um og lak­ari kjör­um. Ræsti­tækn­ar segja að þeim hafi ver­ið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verk­falli Efl­ing­ar. Hót­el­stýra seg­ir að upp­sagn­ir tengd­ust skipu­lags­breyt­ing­um á veg­um hót­elkeðj­unn­ar og neit­ar að hafa gef­ið starfs­fólki mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.
Í landi tækifæranna
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Í landi tæki­fær­anna

Við höf­um heyrt sög­ur þeirra sem lifa á lægstu laun­um á Ís­landi, þeirra sem sinna ræst­ing­um og starfa á hót­el­um. Það hvernig ræsti­tækn­ir hrökkl­að­ist inn í ræsti­komp­una með sam­lok­una sína í há­deg­is­matn­um. Þess­ar sög­ur end­ur­spegl­ar van­virð­ing­una sem þetta fólk mæt­ir gjarna í ís­lensku sam­fé­lagi. Hér hef­ur ver­ið byggt upp sam­fé­lag þar sem fólk í fullu starfi flýr af leigu­mark­aði í iðn­að­ar­hús­næði og börn sitja föst í fá­tækt, á með­an skatt­kerf­ið þjón­ar hinum rík­ustu, sem auka tekj­ur sín­ar hrað­ar en all­ir aðr­ir.
„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs
Fréttir

„Allt brjál­að“ á þingi út af um­ræðu um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs

Um­ræða um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar sett á dag­skrá í fjar­veru at­vinnu­vega­nefnd­ar. Nefnd­in er í Nor­egi að kynna sér mála­flokk­inn. Al­bertína Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skipu­lag­ið og seg­ir minni­hluta nefnd­ar­inn­ar ekki hafa vit­að að um­ræða yrði í þing­inu í fjar­veru henn­ar.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár