„Ég hef sagt upp reiðinni“
Viðtal

„Ég hef sagt upp reið­inni“

Í sex ár kvald­ist Kol­brún Ósk­ars­dótt­ir vegna mistaka sem gerð voru í að­gerð sem hún gekkst und­ir. Sárs­auk­inn var svo mik­ill að hún gerði tvær til­raun­ir til að binda enda á líf sitt. Hún fann sína lífs­björg á Kleppi og gekkst svo und­ir vel heppn­aða stofn­frumu­með­ferð í Banda­ríkj­un­um. Nú horf­ir hún björt­um aug­um til fram­tíð­ar, þótt bar­átt­an fyr­ir bættri heilsu sé rétt að byrja.
Manni fallast svolítið hendur
Fréttir

Manni fall­ast svo­lít­ið hend­ur

Álfrún Bald­urs­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur starfar á NATO-her­stöð í Kabúl í Af­gan­ist­an. Þar starfar hún sem póli­tísk­ur ráð­gjafi sendi­herra Atlants­hafs­banda­lags­ins gagn­vart Af­gan­ist­an, en við­fangs­efni henn­ar í starf­inu eru jafn­rétt­is­mál og mál­efni ung­menna. Álfrún býr þar í litl­um gámi og fer ekki út af svæð­inu nema í bryn­vörð­um bíl ör­ygg­is­isns vegna.
Svívirðilega heppin
Viðtal

Sví­virði­lega hepp­in

Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir mann­fræð­ing­ur bjó í Mósam­bík í tæp tvö ár þar sem hún starf­aði sem jafn­rétt­is­full­trúi hjá Mat­væla­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna, en hún sá með­al ann­ars um inn­leið­ingu á jafn­rétt­is­stefnu í verk­efn­um þeirra þar í landi. Þar er sums stað­ar hung­ur, barna­hjóna­bönd eru al­geng, það er illa séð að kon­ur noti getn­að­ar­varn­ir og er bæði mæðra- og ung­barnadauði mik­ill.
Fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp: „Auðveldara að lifa með þessum dómi,“ segir sonur hins látna
Fréttir

Fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp: „Auð­veld­ara að lifa með þess­um dómi,“ seg­ir son­ur hins látna

Lands­rétt­ur dæmid Val Lýðs­son í fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp á bróð­ur sín­um að Gýgjar­hóli II. Ingi Rafn Ragn­ars­son, son­ur hins látna, seg­ir dóm­inn vera létti fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Í dóms­orði seg­ir að árás­in hafi ver­ið svo ofsa­feng­in að Vali hljóti að hafa ver­ið ljóst að bani hlyt­ist af henni.

Mest lesið undanfarið ár