Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma
Fréttir

Erfða­breyt­ing í músa­fóstr­um kem­ur í veg fyr­ir al­var­lega erfða­sjúk­dóma

Tækn­inni til erfða­breyt­inga fleyg­ir áfram og sam­hliða auk­inni þekk­ingu verða til tæki­færi til að nýta þessa tækni til að koma í veg fyr­ir sjúk­dóma. Þar sem erfða­sjúk­dóm­ar geta ver­ið marg­slungn­ir er mik­il­vægt að vita hvar og hvenær á að grípa inn í til að lækna þá, eða það sem betra er – koma í veg fyr­ir þá.
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
Bryndís Silja Pálmadóttir
Pistill

Bryndís Silja Pálmadóttir

Sam­visku­laus Söngv­akeppni með einni fána­sveiflu

„Er eitt­hvað rót­tækt við að halda á fána sem þér hef­ur ekki ver­ið rétt­ur?“ spyr vara­formað­ur Fé­lags­ins Ís­land-Palestína, Bryn­dís Silja Pálma­dótt­ir. Hat­ari hafi af­vega­leitt alla raun­veru­lega um­ræðu um hvort það sé sið­ferð­is­lega rétt að taka þátt í keppni sem er hald­in í landi sem stund­ar ólög­legt her­nám.
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
Viðtal

Ham­ingj­an ólýs­an­leg þeg­ar sam­þykk­ið loks kom

For­eldr­ar Adrí­ans Breka, sjö ára drengs með SMA, þurftu að pressa stíft á að hann feng­ið Spinraza. Hann er nú ann­að tveggja barna sem hef­ur haf­ið með­ferð. Hvort með­ferð­in beri ár­ang­ur á eft­ir að koma í ljós, því það tek­ur tíma að byggja upp vöðva. Fyrstu mán­uð­urn­ir lofa þó góðu. Hann þreyt­ist ekki al­veg jafn fljótt, og virð­ist eiga auð­veld­ara með að fara í skó og klæða sig.
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
Úttekt

Gal­ið að meta líf fólks út frá kostn­aði

Í lok síð­asta árs hófu tvö ís­lensk börn notk­un á Spinraza, fyrsta lyf­inu sem nýt­ist gegn tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dómn­um SMA. Fleiri fá ekki lyf­ið, því þau eru eldri en 18 ára. Ís­lensk stjórn­völd fylgja Norð­ur­lönd­un­um í þeirri ákvörð­un og líta fram­hjá því að lyf­ið hafi ver­ið sam­þykkt fyr­ir alla ald­urs­hópa víða um heim og að ár­ang­ur af notk­un þess geti ver­ið töfr­um lík­ast­ur, fyr­ir börn jafnt sem full­orðna.

Mest lesið undanfarið ár