Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma
Fréttir

Erfða­breyt­ing í músa­fóstr­um kem­ur í veg fyr­ir al­var­lega erfða­sjúk­dóma

Tækn­inni til erfða­breyt­inga fleyg­ir áfram og sam­hliða auk­inni þekk­ingu verða til tæki­færi til að nýta þessa tækni til að koma í veg fyr­ir sjúk­dóma. Þar sem erfða­sjúk­dóm­ar geta ver­ið marg­slungn­ir er mik­il­vægt að vita hvar og hvenær á að grípa inn í til að lækna þá, eða það sem betra er – koma í veg fyr­ir þá.

Mest lesið undanfarið ár