Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann
FréttirCovid-19

Ábend­ing barst um að hót­el hefði lát­ið starfs­mann und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf aft­ur í tím­ann

Al­þýðu­sam­bandi Ís­lands barst ábend­ing um að starfs­manni hót­els á Suð­ur­landi hafi ver­ið gert að und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf sem var dag­sett aft­ur í tím­ann. Hót­el­stjór­inn neit­ar þessu. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, hef­ur rætt um ætl­uð brot á réttnd­um starfs­fólks í kjöl­far COVID.
Svona er kjarasamningur hjúkrunarfræðinga: Minni taxtahækkun en hjá þingmönnum
Fréttir

Svona er kjara­samn­ing­ur hjúkr­un­ar­fræð­inga: Minni taxta­hækk­un en hjá þing­mönn­um

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa ver­ið beðn­ir að ræða ekki efni kjara­samn­ings Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga við fjár­mála­ráðu­neyt­ið. Taxta­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga hækka minna á fjög­urra ára tíma­bili en ný­lega hækk­uð laun þing­manna. Or­lof nýrra hjúkr­un­ar­fræð­inga er hins veg­ar lengt og vakta­álag næt­ur- og há­tíð­ar­vinnu verð­ur hækk­að. Sum­ir ótt­ast að lækka í laun­um vegna samn­ings­ins.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.
GerðarStundin klukkan 13: Málning úr maísmjöli
MenningKúltúr klukkan 13

Gerð­ar­Stund­in klukk­an 13: Máln­ing úr maísmjöli

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag verð­ur önn­ur Gerð­ar­Stund­in send út frá Gerð­arsafni þar sem mynd­list­ar­menn­irn­ir Berg­ur Thom­as And­er­son, Logi Leó Gunn­ars­son og Una Mar­grét Árna­dótt­ir leiða skap­andi fjöl­skyldu­smiðju í Stúd­íói Gerð­ar. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu