248. spurningaþraut: Golfleikari, gabbró, Rosario, Guðmundur, þá er fátt eitt talið
Spurningaþrautin

248. spurn­inga­þraut: Golfleik­ari, gabbró, Ros­ario, Guð­mund­ur, þá er fátt eitt tal­ið

Hlekk­ur hér á þraut­ina frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar. Kon­an á mynd­inni hér að of­an var fræg­ur ljós­mynd­ari með meiru. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag held­ur upp á 45 ára af­mæli sitt einn fræg­asti golfleik­ari heims­ins. Hann hef­ur ver­ið oft­ar í efsta sæti golfl­ist­ans en nokk­ur ann­ar og vann á ár­um áð­ur ótrú­lega sigra á golf­vell­in­um. Síð­ustu...
Innihaldslýsing
Mynd dagsins

Inni­halds­lýs­ing

Dag­ur­inn í dag er mik­ill gleði­dag­ur, nú þeg­ar fyrstu ein­stak­ling­arn­ir eru bólu­sett­ir með nýja bólu­efn­inu frá Pfizers / Bi­ontechs. Inni­halds­lýs­ing­in hljóð­ar svona : ((4-hydrox­i­butyl)az­and­iyl) bis (hex­an-6,1 -diyl) bis (2-hexyldekanoat)(ALC-0315) 2-((polyety­lenglykol)-2000) -N,N-ditetra­decylacetamid (ALC-0159)1,2-diste­aroyl-sn-glycero-3-fos­fo­kol­in (DSPC), Ko­lesterol, Kalium­klorid, Kaliumdi­vatefos­fat, Natrium­klorid, Din­at­rium­fos­fat­di­hydrat, Sackaros, og vatn. Heim­ild; SVT.
247. spurningaþraut: Hvaða Elísabet einsetti sér að taka engan af lífi?
Spurningaþrautin

247. spurn­inga­þraut: Hvaða Elísa­bet ein­setti sér að taka eng­an af lífi?

Jú, hér er þraut­in síð­an í gær. Gleymd­irðu henni? * Fyrri auka­spurn­ing: Hluti af hvaða stór­borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Ár­ið 1741 hrifs­aði kona nokk­ur til sín völd­in í ætt­landi sínu. Hún ríkti síð­an í 21 ár í land­inu og var bæði virt og vel met­in. Hún er fræg í sög­unni fyr­ir þá ákvörð­un...
Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Háhýsi á háabakka
Mynd dagsins

Há­hýsi á háa­bakka

Fyrr á ár­inu flutti Haf­rann­sókn­ar­stofn­un í nýtt timb­ur­hús við Háa­bakka í Hafn­ar­fjarð­ar­höfn. Hús­ið er það stærsta á land­inu, hvorki meira né minna en 4.100 fer­metr­ar að stærð og fimm hæða hátt. Möl er not­uð milli hæða, bæði til að þyngja bygg­ing­una og hljóð­ein­angra í leið­inni. Í þessu nýja húsi fá hátt í 200 starfs­menn Hafró full­komna skrif­stofu og rann­sókn­ar­að­stöðu auk þess að hýsa Sjáv­ar­út­vegs­skóla Þró­un­ar­sam­vinnu­mið­stöðv­ar UNESCO á Ís­landi.
246. spurningaþraut: Auður djúpúðga, Draumráðningar, bræður tveir og píramídalaga fjall
Spurningaþrautin

246. spurn­inga­þraut: Auð­ur djú­púð­ga, Draum­ráðn­ing­ar, bræð­ur tveir og píra­mída­laga fjall

Æjá, hérna er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær! * Hér er fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þeir kátu fé­lag­ar sem sjást á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fransk­ir bræð­ur, Augu­ste og Lou­is Lumière, gerð­ust ár­ið 1895 mikl­ir braut­ryðj­end­ur í ákveð­inni tækni sem var þá að ryðja sér til rúms og olli að lok­um al­gjörri bylt­ingu í sam­fé­lag­inu. Út á...
Úrræði örvirkja
Didda Jónsdóttir
PistillUppgjör 2020

Didda Jónsdóttir

Úr­ræði ör­virkja

Sig­ur­laug Didda Jóns­dótt­ir skáld, eða Didda eins og hún er köll­uð af flest­um, hef­ur unn­ið sem sjálf­boða­liði í Hóla­valla­kirkju­garði á ár­inu. Þar tín­ir hún upp síga­rett­ustubba og þus­ar við unga fólk­ið sem kem­ur þang­að til að reykja síga­rett­ur og fatta líf­ið, en sem ung­ling­ur var hún ein þeirra. Hún hef­ur hætt að reykja en hætt­ir aldrei að reyna að fatta líf­ið.

Mest lesið undanfarið ár