Óþekki embættismaðurinn er eina pólitíska fórnarlamb fyrstu Covid-jólanna
Fréttir

Óþekki emb­ætt­is­mað­ur­inn er eina póli­tíska fórn­ar­lamb fyrstu Covid-jól­anna

Ein­ir sex stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn á Ís­landi og í Sví­þjóð voru gagn­rýnd­ir fyr­ir hátt­erni sitt og brot á regl­um og til­mæl­um vegna Covid-19 yf­ir jól­in. Ein­ung­is einn þeirra, emb­ætt­is­mað­ur­inn Dan Eli­as­son, end­aði á því að segja af sér og létti þar með þrýst­ingn­um af ráð­herr­um í sænsku rík­is­stjórn­inni sem höfðu brot­ið gegn sótt­varn­ar­til­mæl­um.
Samverkamenn Samherja hætta eftir áralöng störf
FréttirSamherjaskjölin

Sam­verka­menn Sam­herja hætta eft­ir ára­löng störf

Fram­kvæmda­stjóri þýsks dótt­ur­fé­lags Sam­herja, Har­ald­ur Grét­ars­son, hef­ur ákveð­ið að hætta, en seg­ir ákvörð­un­ina ekki tengj­ast rann­sókn­um á Sam­herja á Ís­landi, Nor­egi og í Namib­íu. Bald­vin Þor­steins­son tek­ur við starfi hans. Einn af stjórn­ar­mönn­um Sam­herja, Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, er einnig hætt í stjórn Sam­herja eft­ir að hafa ver­ið í stjórn­inni frá ár­inu 2013.
257. spurningaþraut: Sacré-Cœur, Blái hnötturinn, The Weeknd, Skírnir
Spurningaþrautin

257. spurn­inga­þraut: Sacré-Cœ­ur, Blái hnött­ur­inn, The Weeknd, Skírn­ir

Hérna er hún, þraut­in gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði barna­bók­ina um Bláa hnött­inn? 2.   Hvaða fé­lag gef­ur út tíma­rit­ið Skírni? 3.   Val banda­ríska frétta­tíma­rits­ins TIME á mann­eskju, mann­eskj­um eða fyr­ir­bær­um árs­ins vek­ur jafn­an nokkra at­hygli. Hvern, hverja eða hvað valdi TIME fyr­ir 2020? 4.   Hver er þjálf­ari ís­lenska...
Sendiráðið í morgunsárið
Mynd dagsins

Sendi­ráð­ið í morg­uns­ár­ið

Það var þyngra en tár­um taki að horfa á skríl, hvött­um áfram af Trump, her­taka þing­hús Banda­ríkj­anna í gær­kveldi og nótt. Hins­veg­ar gladdi það í morg­uns­ár­ið að sjá að Biden og Harris voru stað­fest af þing­inu, sem rétt­kjör­inn for­seti og vara­for­seti þjóð­ar­inn­ar. Enda var flagg­að fyr­ir ut­an nýtt sendi­ráð Banda­ríkj­anna við Engja­teig­inn nú í morg­un. Nú eru að­eins 13 dag­ar þang­að til Trump læt­ur af embætti, guði sé lof.
256. spurningaþraut: Sveitarfélög, Beyhive, Han Solo og Barcelona
Spurningaþrautin

256. spurn­inga­þraut: Sveit­ar­fé­lög, Beyhi­ve, Han Solo og Barcelona

Hér og hvergi ann­ars er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hverju held­ur karl­mað­ur­inn á áróð­ursplakat­inu frá 1967 sem hér sést að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir sam­ein­að sveit­ar­fé­lag Sand­gerð­is og Garðs? 2.   Hver lék Han Solo í fyrstu Star Wars-mynd­un­um? 3.   Að­dá­end­ur hvaða söng­stjörnu eru kall­að­ir Beyhi­ve? 4.   Flest­ir vita að í borg­inni Barcelona...

Mest lesið undanfarið ár