Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.
259. spurningaþraut: Að hverju leitar SETI og hver var Jan Janszoon?
Spurningaþrautin

259. spurn­inga­þraut: Að hverju leit­ar SETI og hver var Jan Janszoon?

Jú, al­veg rétt: Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. Mig minn­ir að þú eig­ir hana eft­ir. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Við hvaða tæki­færi var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­aspurn­ing­ar: 1.   Marga­ret Mitchell var rit­höf­und­ur og einn sá vin­sæl­asti í heimi, en bara út á eina bók, því fleiri gaf hún ekki út um sína daga. Hvað hét...
Áfangasigur Assange en ósigur fyrir tjáningarfrelsi
Erlent

Áfanga­sig­ur Assange en ósig­ur fyr­ir tján­ing­ar­frelsi

Rit­stjóri Wiki­leaks seg­ir Ju­li­an Assange fyrst og fremst vilja vera í friði með fjöl­skyld­unni eft­ir ára­tug í mik­illi ein­angr­un en dóm­ari neit­aði hon­um um lausn gegn trygg­ingu þrátt fyr­ir að hafa hafn­að framsals­beiðni banda­rískra stjórn­valda. Hann kynni að meta boð um póli­tískt hæli á Ís­landi, jafn­vel þótt það yrði að­eins tákn­rænt.
258. spurningaþraut: Hvaða hvalategund liggur þarna í Dýrafjarðarfjöru?
Spurningaþrautin

258. spurn­inga­þraut: Hvaða hvala­teg­und ligg­ur þarna í Dýra­fjarð­ar­fjöru?

Jújú, hérna er hún (þraut­in frá í gær). * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­ina hér að of­an mun Frið­þjóf­ur Nan­sen hafa tek­ið á Dýra­firði laust fyr­ir alda­mót­in 1900. Hvaða hvala­teg­und ligg­ur þarna í för­unni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver varð fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann ár­ið 1904? 2.   Þor­steinn Jóns­son hét eitt fræg­asta skáld Ís­lands á of­an­verðri 20. öld og í upp­hafi þeirr­ar 21. Hann...
Alþjóðlegt fyrir alþýðuna
Mynd dagsins

Al­þjóð­legt fyr­ir al­þýð­una

Pálína Jóns­dótt­ir (mynd) leik­stjóri og skáld­ið Ewa Marc­inek, stofn­uðu sam­an Al­þjóð­lega leik­fé­lag­ið Reykja­vík En­semble, ár­ið 2019. Á síð­asta leik­ári sýndi leik­fé­lag­ið þrjú verk sem um 60 lista­menn komu að. Tveir þriðju þeirra voru af er­lend­um upp­runa - sann­ar­lega al­þjóð­legt leik­hús. Pálína seg­ir að það velti allt á því hvenær okk­ur tak­ist að koma bönd­um á Covid, hvern­ing eða hvort þetta leik­ár kom­ist á eitt­hvert flug. Leik­fé­lag­ið var val­ið List­hóp­ur Reykja­vík­ur 2020.

Mest lesið undanfarið ár