262. spurningaþraut: Hve margir eru jarðarbúar og hver móðgaði guð?
Spurningaþrautin

262. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir eru jarð­ar­bú­ar og hver móðg­aði guð?

Gæt­ið að þraut­inni frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi karl­mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir eru Jarð­ar­bú­ar af mann­kyni? Hér verð­ur að gefa nokk­uð rúmt svig­rúm eða um 300 millj­ón­ir til eða frá. 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Nepal? 3.   Hvaða fjörð­ur, vog­ur, flói eða vík er á milli Eyja­fjarð­ar og Öx­ar­fjarð­ar? 4.   Hvað heit­ir fé­lag­ið sem...
Verði ljós
Mynd dagsins

Verði ljós

Norð­ur­ljós­in voru óvenju sterk yf­ir höf­uð­borg­inni snemma í gær­kveldi. Þessi und­ur­fallegu ljós sem dansa í um 100 km hæð, verða til þeg­ar hrað­fleyg­ar raf­hlaðn­ar agn­ir frá sól­inni rek­ast í atóm og sam­eind­ir í loft­hjúpi jarð­ar. Á mynd­inni má líka sjá ljós­ið frá Frið­arsúlu Yo­ko Ono, sem er til minn­ing­ar um eig­in­mann henn­ar, John Lennon. Venj­an er að slökkt sé á Frið­arsúl­unni á dán­ar­degi Lennon, þann 8. des­em­ber, en í ljósi að­stæðna í heim­in­um fær hún að lýsa áfram, fram að jafn­dægri að vori.
261. spurningaþraut: Parasálfræðingur, vatnsmesta á á Íslandi, og margt fleira
Spurningaþrautin

261. spurn­inga­þraut: Para­sál­fræð­ing­ur, vatns­mesta á á Ís­landi, og margt fleira

Hérna er hún, þraut­in síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Fyr­ir rétt­um 100 ár­um birt­ist þessi ungi mað­ur í sögu­frægri kvik­mynd. Hver hélt í hönd hans í mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um lést mað­ur nokk­ur, sem hafði á ung­um aldrei get­ið sér orð með merki­legri frá­sögn af ferða­lagi sínu á slóð­um Kúrda (þar sem geis­aði þá stríð), en...
Gullfallegur foss
Mynd dagsins

Gull­fal­leg­ur foss

Á ár­inu 2019 komu hátt í tvær millj­ón­ir ferða­manna til að bera Gull­foss aug­um. Í morg­un var ekki sála sjá­an­leg, við eða kring­um þenn­an gull­fal­lega foss, sem er sam­tals 32 metra hár. Foss­inn og gljúfr­ið, er nú í eigu okk­ar allra, en svæð­ið var frið­lýst ár­ið 1979. Ár­inu áð­ur var reist­ur minn­is­varði af Sig­ríði Tóm­as­dótt­ur frá Bratt­holti við foss­inn. En hún var í flokki for­víg­is­manna nátt­úr­vernd­ar á Ís­landi og barð­ist með oddi og egg gegn því að Gull­foss yrði virkj­að­ur á fyrri hluta síð­ustu ald­ar. Hita­stig­ið í morg­un, mín­us 12.
Ritstjórinn sem líkti búsáhaldabyltingunni við innrásina í  þinghús Bandaríkjanna var forstjóri „versta banka sögunnar“
Greining

Rit­stjór­inn sem líkti búsáhalda­bylt­ing­unni við inn­rás­ina í þing­hús Banda­ríkj­anna var for­stjóri „versta banka sög­unn­ar“

Jón Þór­is­son, rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, líkti búsáhalda­bylt­ing­unni á Ís­landi ár­in 2008 og 2009 sam­an, við inn­rás­ina í þing­hús­ið í Washingt­on í síð­ustu viku. Hann stýrði fjár­fest­ing­ar­bank­an­um VBS sem skil­ur eft­ir sig 50 millj­arða skuld­ir, með­al ann­ars við ís­lenska rík­ið.
260. spurningaþraut: Þjóðverjar og Þýskaland
Spurningaþrautin

260. spurn­inga­þraut: Þjóð­verj­ar og Þýska­land

Þraut­in frá í gær. * All­ar spurn­ing­ar um sama þema þar eð núm­er þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli. Að þessu sinni ber ég nið­ur í Þýskalandi. Fyrri auka­spurn­ing­in: Þjóð­verj­ar eiga tonn af frá­bær­um tón­skáld­um fyrr og síð­ar, en færri mynd­list­ar­menn í allra fremstu röð. Þeir eru þó nokkr­ir og einn þeirra — sem uppi var um 1500 — mál­aði þessa sjálfs­mynd...
„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“
Menning

„Mark­mið­ið er að búa til um­hverfi þar sem ég get ver­ið að mála“

Hall­dór Kristjáns­son sneri heim úr námi á hápunkti óviss­unn­ar í fyrstu bylgju Covid-19. Hann hef­ur kom­ið sér fyr­ir í stúd­í­óplássi á Ný­lendu­götu þar sem hann vinn­ur hörð­um hönd­um að næstu sýn­ingu. List­in hef­ur alltaf ver­ið æðsta markmið Hall­dórs, sem seg­ir það vera hápunkt metn­að­ar síns að geta mál­að á hverj­um degi.

Mest lesið undanfarið ár