Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.
Fossarnir sem fæstir vissu af
GagnrýniHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem fæst­ir vissu af

Ein sér­stæð­asta bóka­út­gáf­an fyr­ir þessi jól er Fossa­da­ga­tal þeirra Tóm­as­ar Guð­bjarts­son­ar hjartaskurð­lækn­is og Ól­afs Más Björns­son­ar augn­lækn­is. Um er að ræða daga­tal og bæk­ling með mynd­um af stór­feng­leg­um foss­um Stranda. Gull­foss­ar Stranda heit­ir tvenn­an. Þeir fé­lag­ar lögðu á sig ferða­lög til að kort­leggja og mynda foss­ana og lón­stæð­in á áhrifa­svæði Hvalár­virkj­un­ar sem áform­að er að reisa í Ófeigs­firði. Marg­ir foss­ana...
Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Viðtal

Föst í Kvenna­at­hvarf­inu vegna for­ræð­is­deilu

Ver­öld Ma­ariu Päi­vin­en var um­turn­að í ág­úst síð­ast­liðn­um þeg­ar finnsk­ur dóm­stóll komst að þeirri nið­ur­stöðu að end­ur­senda ætti eins og hálfs árs gaml­an son henn­ar til Ís­lands. Mæðg­in­in hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu all­ar göt­ur síð­an. Ma­aria hef­ur kært ís­lensk­an barns­föð­ur sinn til lög­reglu fyr­ir að brjóta á sér, en hann þver­neit­ar sök og seg­ir hana mis­nota að­stöðu Kvenna­at­hvarfs­ins.

Mest lesið undanfarið ár