Bandarískt heilbrigðiskerfi: Glamúr eða Grýla?
Jón Atli Árnason
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Jón Atli Árnason

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi: Glamúr eða Grýla?

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi er þekkt á Ís­landi af mis­mikl­um glamúr­þátt­um í sjón­varpi, svo sem Hou­se, ER og Grey’s Anatomy, og hins veg­ar af deil­um um einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerfi yf­ir­leitt. Í slík­um um­ræð­um er banda­rískt heil­brigði gjarn­an not­að sem Grýla sem vísi fá­tæku fólki út á guð og gadd­inn. Aðr­ir telja það þvert á móti til eft­ir­breytni. Jón Atli Árna­son lækn­ir hef­ur haft mik­il kynni af heil­brigðis­kerf­inu vest­an­hafs. Hann er nú pró­fess­or við há­skóla­sjúkra­hús í Madi­son í Wiscons­in.
Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir

Kærði stað­ar­hald­ar­ann á Krýsu­vík fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Harpa Signý Bene­dikts­dótt­ir kom brot­in og bug­uð inn á Krýsu­vík eft­ir harða og langvar­andi neyslu fíkni­efna og með sögu af al­var­legu of­beldi. Hún seg­ir að á Krýsu­vík hafi lífi henn­ar ver­ið bjarg­að og sú stað­reynd að hún hafi kært stað­ar­hald­ar­ann fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni breyti engu þar um. Með­ferð­in þurfi að lifa, en viss­ir ein­stak­ling­ar þurfi að fara. Harpa seg­ir hér sögu sína og ástæð­ur þess að hún kærði mann­inn.

Mest lesið undanfarið ár