Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.

Mest lesið undanfarið ár