Þessi sápukúla mun springa
Viðtal

Þessi sápukúla mun springa

Ný­ver­ið leik­stýrði Dag­ur Kári Pét­urs­son dönsku kvik­mynd­inni Hyg­ge! – end­ur­gerð á ít­ölsku kvik­mynd­inni Per­fetti Sconoscuti (Per­fect Stran­gers). Hún hef­ur ver­ið end­ur­gerð næst­um þrjá­tíu sinn­um í hinum ýmsu lönd­um, þar á með­al á Ís­landi sem kvik­mynd­in Villi­bráð eft­ir Elsu Maríu Jak­obs­dótt­ur. Hún er nú sýnd í Bíó Para­dís og Dag­ur féllst á við­tal.
Bára Hlín býður heim: Jólahefðir og mínimalismi
Viðtal

Bára Hlín býð­ur heim: Jóla­hefð­ir og míni­mal­ismi

Ung hjón festu í hittifyrra kaup á ein­lyftu, stíl­hreinu ein­býl­is­húsi. Þau tóku hús­ið í gegn, breyttu skipu­lag­inu og í dag ræð­ur þar míni­mal­ism­inn ríkj­um. Bára Hlín Vign­is­dótt­ir er út­still­ing­ar­hönn­uð­ur og er bú­in að skreyta svo­lít­ið fyr­ir jól­in. Út­kom­an er stíl­hrein og míni­malísk, eins og hús­ið sjálft. Bára er frá Grinda­vík og henn­ar nán­ustu misstu sum­ir heim­ili sín vegna nátt­úru­ham­fara. Hún er að ná sér eft­ir ham­far­irn­ar, enda áfall fyr­ir þau öll.
Ráð til jólasveinsins – og foreldra spenntra barna
Viðtal

Ráð til jóla­sveins­ins – og for­eldra spenntra barna

Jóla­svein­ar eru komn­ir á kreik og farn­ir að gefa börn­um í skó­inn, mörg­um til mik­ill­ar ánægju. For­eldra- og upp­eld­is­fræð­ing­arn­ir Helena Rut Sig­urð­ar­dótt­ir og Rakel Guð­björns­dótt­ir eiga ým­is ráð í poka­horn­inu fyr­ir for­eldra barna sem bíða spennt eft­ir komu sveinka sem og þeirra sem trúa ekki leng­ur að hann sé raun­veru­leg­ur. Þær hafa líka ým­is ráð fyr­ir sveinka sjálf­an varð­andi gjafa­val.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
Hæglæti er ofurkraftur í heimi sem er háður hraða
Viðtal

Hæg­læti er of­urkraft­ur í heimi sem er háð­ur hraða

„Í heimi sem er háð­ur hraða er hæg­læti of­urkraft­ur,“ seg­ir Carl Hon­oré, sem breið­ir út boð­skap um ávinn­ing hæg­læt­is og hæg­ara sam­fé­lags. Fyrsta skref­ið í átt að hæg­ari lífstakti er að læra að segja nei. „Þeg­ar þú seg­ir nei við hlut­um sem skipta ekki máli þá ertu að segja já. Stórt já við hlut­um sem skipta í raun og veru máli.“
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
ViðtalMóðursýkiskastið

Lenti í fæð­ing­unni sem hún ótt­að­ist mest

„Það erf­ið­asta var að það var ekki hlustað á mig þeg­ar ég sagði: Það er eitt­hvað óeðli­legt í gangi,“ seg­ir Sigrún Lilja Guð­jóns­dótt­ir, sem gekk í gegn­um mjög erf­iða fæð­ingu með eft­ir­mál­um á borð við lífs­hættu­leg­an blóð­missi, sýk­ingu, að­gerð og fæð­ing­ar­þung­lyndi. Hún kall­ar eft­ir því að bet­ur sé hlustað á kon­ur sem segja frá óeðli­leg­um sárs­auka og að ókeyp­is neyð­ar­þjón­ustu sé kom­ið á fyr­ir þær sem lenda í al­var­legu fæð­ing­ar­þung­lyndi.
„Ég kæri mig ekki um að sveitin mín sé eyðilögð“
ViðtalVindorka á Íslandi

„Ég kæri mig ekki um að sveit­in mín sé eyði­lögð“

Í sjö ár hef­ur Stein­unn M. Sig­ur­björns­dótt­ir háð marg­ar orr­ust­ur í bar­áttu sinni gegn vind­myll­um sem til stend­ur að reisa allt um­hverf­is sveit­ina henn­ar. Hún hef­ur tap­að þeim öll­um. „Ég er ekki bú­in að ákveða hvort ég hlekki mig við jarð­ýt­urn­ar, það fer eft­ir því hvað ég verð orð­in göm­ul,” seg­ir hún glettn­is­lega. En þó með votti af al­vöru. Hún ætli að minnsta kosti ekki að sitja hjá og „horfa á þetta ger­ast”.

Mest lesið undanfarið ár